Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan

Fjallskilastjórn Hrútfirðinga að austan fjallskilastjórnar haldinn fimmtudaginn 20. júní 2024 kl. 21:30 Bálkastöðum.

Fundarmenn

Guðmundur Ísfeld, Brynjar Ottesen og Jón Kristján Sæmundsson

Fundargerð ritaði: Guðmundur Ísfeld
  • Viðhaldi heiðarvegar og girðingar að mestu lokið.
  • Gróðurfarsnefnd hefur skoðað heiðina,
  • Stjórn Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan hefur ákveðið að leyfi til upprekstrar á afrétt árið 2024 verði með eftirfarandi hætti.

Heimilt verði að fara með fé á heiði frá og með

föstudeginum 21. júní kl 12:00 og hross frá og með 9. júlí.

Æskilegt er að dreifa upprekstri á nokkurn tíma og mælst er til þess að sem fæst fé verði sleppt vestan Hrútafjarðarár.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið klukkan 22:30

Var efnið á síðunni hjálplegt?