Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn miðvikudaginn 18. nóvember 2020 kl. 20:00 Að Sindrastöðum Víðidal.

Fundarmenn

Ísólfur Þ. Líndal, Gunnar Þorgeirsson og  Kristín Guðmundsdóttir.

Fundargerð ritaði: Kristín Guðmundsdóttir

Byrjað að fara yfir uppgjör haustsins ljóst er að mikill aukakosnaður hefur verið þetta árið

Vegna covid 19 ,slæms veðurs í fyrrigöngum og fjárfjölda í seinnigöngum og aukaleit.

 

Fleira ekki tekið fyrir fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?