Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn mánudaginn 12. mars 2018 kl. 11:00 á Húnavöllum.

Fundarmenn

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Sigtryggur Sigurvaldason

Júlíus Guðni Antonsson

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir.

Sameiginlegur fundur með fjallskilastjórn Víðdælinga og stjórn eignarhaldsfélags Grímstungu- og Haukagilsheiða ásamt sveitarstjórum Húnaþings vestra og Húnavatnshrepps auk fulltrúa frá landbúnaðarráði Húnaþings vestra, haldinn að Húnavöllum mánudaginn 12. mars 2018 kl. 11.

  1. Birgir Ingþórsson kynnti hugmyndir um friðun Stórasands.

Almennar umræður um verkefnið.

Rætt um að farið verði með þessar hugmyndir til heimaaðila. Jafnframt verið myndaður vinnuhópur til að vinna hugmyndina áfram, tveir úr hvorri sýslu.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið.

Var efnið á síðunni hjálplegt?