Fjallskilastjórn Víðdælinga

Fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn miðvikudaginn 19. júní 2024 kl. 09:30 á Syðra - Kolugili .

Fundarmenn

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Dagný Ragnarsdóttir

Ingvar Ragnarsson

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Farið í gróðureftirlitsferð fram á heiði ásamt starfsmanni RML, Sigríði Ólafsdóttur.

Gróður lítur ljómandi vel út, ákveðið að leyfa upprekstur lambfjár frá og með 19.júní.

Upprekstur hrossa er leyfður frá og með 30.júní.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl. 11:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?