Fundur í fjallskilastjórn Víðdælinga

Fundur í fjallskilastjórn Víðdælinga fjallskilastjórnar haldinn sunnudaginn 2. apríl 2017 kl. 20:30 .

Fundarmenn

Maríanna Eva Ragnarsdóttir

Sigtryggur Sigurvaldason

Júlíus Guðni Antonsson

Fundargerð ritaði: Maríanna Eva Ragnarsdóttir
  1. Farið yfir rekstrartölur Fjallskilasjóðs fyrir sl. ár og rekstrarreikningar uppsettir til kynningar fyrir almennan fjallskilafund sem halda á í Dæli þann 6.apríl nk.

 

 

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl 00:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?