Beiðni um samstarf um samræmda úttekt á vatnsveitum á Íslandi

Málsnúmer 2503048

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1241. fundur - 31.03.2025

Lögð fram beiðni frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um samstarf við samræmda úttekt á vatnsveitum á Íslandi.
Byggðarráð samþykkir samstarf um úttekt á vatnsveitu með tilliti til aðgengis að slökkvivatni við bruna. Sviðsstjóra umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs og slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra er falið að vinna úttektina.
Var efnið á síðunni hjálplegt?