Atvik í stóðsmölun í Víðidal 4. október 2024

Málsnúmer 2503054

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 218. fundur - 02.04.2025

Lagt fram erindi vegna tjóns á hrossi við stóðsmölun.
Landbúnaðarráð vísar erindinu til afgreiðslu byggðarráðs.

Byggðarráð - 1242. fundur - 07.04.2025

Lagt fram erindi frá Sonju Líndal Þórisdóttur og Þóri Ísólfssyni.
Í erindinu er óskað eftir að sveitarfélagið greiði útlagðan efniskostnað sem hlaust af meðhöndlun hryssu sem slaðaðist í stóðsmölun. Fyrir liggur álit lögmanns. Samkvæmt því er ekki hægt að líta svo á að sveitarfélagið beri ábyrgð á tjóni á búpeningi við smalamennsku. Kröfunni er því hafnað.
Var efnið á síðunni hjálplegt?