Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 2503059

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1241. fundur - 31.03.2025

Lagt fram erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra með ósk um að Húnaþing vestra tilnefni tengilið í vinnu við svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Tengiliður Húnaþings vestra verður Þorgils Magnússon, sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs.
Var efnið á síðunni hjálplegt?