Vegna refa- og minkaveiði - Bréf frá félagsskap atvinnuveiðimanna

Málsnúmer 2503060

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 218. fundur - 02.04.2025

Dagný Sigurlaug Ragnarsdóttir aðalmaður boðaði forföll og varamaður hafði ekki tök á að mæta til fundar. Ármann Pétursson varamaður boðaði forföll.
Lagt fram erindi frá félagsskap atvinnuveiðimanna á ref og mink.
Landbúnaðarráð þakkar erindið.
Var efnið á síðunni hjálplegt?