Tillögur um starfsemi samfélagsmiðstöðvar

Málsnúmer 2503061

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1241. fundur - 31.03.2025

Lagðar fram tillögur að starfsemi samfélagsmiðstöðvar í Félagsheimilinu Hvammstanga.
Byggðarráð samþykkir að tillögurnar verði settar í opið samráð á heimasíðu sveitarfélagsins og haldið verði opið hús í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem íbúar geta kynnt sér tillögurnar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?