Verðfyrirspurn vegna viðgerða á ytra byrði Félagsheimilisins Hvammstanga 2025

Málsnúmer 2503065

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1241. fundur - 31.03.2025

Lögð fram niðurstaða verðfyrirspurnar.
Tvö tilboð bárust. Sveitarstjóra falið að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Hvammstak ehf.
Var efnið á síðunni hjálplegt?