Starfshópur um opnunartíma leikskóla og grunnskóla.

2. fundur 13. febrúar 2025 kl. 12:30 - 14:30 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Eydís Bára Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Arnar Benjamínsson aðalmaður
  • Rannvá Björk Þorleifsdóttir aðalmaður
  • Hjördís Bára Sigurðardóttir aðalmaður
  • Þórunn Ýr Elíasdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Opnunartími leikskóla og grunnskóla í kjölfar kjarasamninga

Málsnúmer 2411049Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að kynningu fyrir íbúafund þann 18. febrúar. Kynning og fyrirkomulag fundarins samþykkt.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Var efnið á síðunni hjálplegt?