Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag

5. fundur 03. apríl 2025 kl. 16:00 - 16:45 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Magnús Vignir Eðvaldsson aðalmaður
  • Ástríður Halla Reynisdóttir. aðalmaður
  • Jenný Dögg Ægisdóttir aðalmaður
  • Tanja Ennigarð aðalmaður
  • Bogi Kristinsson Magnussen aðalmaður
  • Elín Jóna Rósinberg aðalmaður
  • Eydís Bára Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Ísfeld aðalmaður
  • Jóhann Örn Finnsson aðalmaður
  • Rakel Alva Friðbjörnsdóttir varamaður
  • Viktor Ingi Jónsson varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Heilsueflandi og barnvænt sveitarfélag

Málsnúmer 2403009Vakta málsnúmer

Farið var yfir tillögur og athugasemdir úr opnu samráði. Stýrihópurinn þakkar fyrir góðar ábendingar úr samráðinu og hvetur íbúa til að taka meira þátt í því í framtíðinni. Breytingar voru gerðar í samræmi við ábendingar úr samráðinu og vísar hópurinn stefnunni til afgreiðslu sveitarstjórnar. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs er falið að ljúka uppsetningu stefnunnar og útbúa samantekt úr henni.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?