Börnunum fjölgar í Húnaþingi vestra og því eru lausar stöður í leikskólanum Ásgarði
Leikskólakennarar / leiðbeinendur
Þrjár tímabundnar 100% stöður leikskólakennara/leiðbeinenda, frá 4. janúar 2022 með möguleika á framtíðarráðningu.
Ein tímabundin 100% staða leikskólakennara/leiðbeinenda, frá 1. mars 2022
Ein tímabundin 100% staða leikskólakennara/leiðbeinenda, frá 1. apríl 2…
Samkvæmt 2. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Húnaþingi vestra ber að koma með hunda til hundahreinsunar. Koma skal með alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka til hundahreinsunar í þjónustumiðstöð Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga, miðvikudaginn 15. desember 2021 milli klukkan 16:00-18:…
Í dag kl: 16:15 hefst upplestur á Aðventu Gunnars Gunnarssonar á Bóka og skjalasafninu. Verður sögunni skipt niður á þrjá daga, mánudag, þriðjudag og miðvikudag, en lesarar eru Gunnar Rögnvaldsson, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og sr. Magnús Magnússon. Allir eru velkomnir, en munum sóttvarnarreglurna…
Þann 8. desember nk. fær Leikskólinn Ásgarður afhentan sinn þriðja grænfána.
Þann 8. desember nk. fær Leikskólinn Ásgarður afhentan sinn þriðja grænfána. Fyrsta fánann fékk leikskólinn árið 2011 og fána tvö 2016.
Grænfánaverkefnið er á vegum Landverndar, þar sem skólar á öllum skólastigum geta tekið þátt í verkefninu. Áherslan er á menntun til sjálfbærni, umhverfismennt og á almennt umhverfisstarf þar sem starfið á að vera sem sýnilegast útí nærsamfélagið
Í morgun voru ljósin tendruð á jólatrénu okkar við Félagsheimilið á Hvammstanga.
Vegna sóttvarnatakmarkana var ekki hefðbundin dagskrá við félagsheimilið.
Börn í 1. - 4. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra voru þó viðstödd, gengu kringum jólatréð og sungu jólalög. Jólasveinar litu við og Sr. Magnús M…
Bókasafninu barst góð gjöf í gær þegar Elinborg Sigurgeirsdóttir fyrrverandi skólastjóri tónlistarskóla Húnaþings vestra færði safninu nótnasafn sitt sem spannar 43 ára starfsferil, þar sem hún síðustu 35 árin hefur verið leiðandi í tónlistarlífi Húnaþings vestra, við kennslu, sem organisti, stjórna…
Sjóðurinn er ætlaður til að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem búsettar eru í Húnaþingi vestra. Einstaklingar og fjölskyldur sem eiga í fjárhagsvanda geta leitað til sjóðsins t.d. fyrir jól.
Umsóknafrestur fyrir jólastyrki er 13. desember 2021. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum og í gegnum t…