Tilkynningar og fréttir

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra

Kveðja til kvenfélaga í Húnaþingi vestra

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag, 1. febrúar. Kvenfélögin vinna ómetanlegt starf í þágu samfélagsins. Sveitarstjórn Húnaþings vestra sendir kvenfélagskonum sínum í Kvenfélaginu Björk Hvammstanga, Kvenfélaginu Freyju Víðidal, Kvenfélaginu Iðju Miðfirði, Kvenfélagi Staðarhrepps, Kvenfélaginu Iðunni …
readMoreNews
Sorphirðudagatal 2023 komið út

Sorphirðudagatal 2023 komið út

Sorphirðudagatal fyrir árið 2023 er komið og mega íbúar búast við því inn um lúguna eða í póstkassann sinn á næstu dögum. Einnig má nálgast það hér  Rekstrarstjórn
readMoreNews
Vinnufundur um málefni eldri borgara

Vinnufundur um málefni eldri borgara

3. vinnufundur um málefni eldri borgara frestast um óákveðinn tíma.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2023

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2023

Undanfarin ár hefur Farskólinn átt í afar farsælu samstarfi við stéttarfélögin Ölduna, Kjöl, Samstöðu, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar þar sem þessi félög bjóða félagsmönnum sínum á námskeið. Vorið 2023 bjóða þessi félög uppá  afar spennandi námskeið og að þessu sinni er þetta blanda af…
readMoreNews
Stöðugreining ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Stöðugreining ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra

Nú um ármótin lauk fyrsta hluta af þremur í stefnumótunarvinnu fyrir ferðaþjónustuna á Norðurland vestra sem hófst á haustdögum á vegum Samtaka sveitarfélaga í landshlutanum. Þessi fyrsti hluti fólst í stöðugreiningu ferðaþjónustunnar á svæðinu og hefur Hjörtur Smárason/Saltworks skilað áfangaskýrsl…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagók sveitarstjóra er komin á vefinn eins og jafnan á mánudögum. Óvenju fundalétt vika til tilbreytingar og þeim mun meira unnið í ýmsum verkefnum við skrifborðið. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Álagning fasteignagjalda 2023

Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningu fasteignagjalda í Húnaþingi vestra vegna ársins 2023 er nú lokið, en gjaldskrá fasteignagjalda er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins undir gjaldskrám.
readMoreNews
Unglingar frá Orion sigurvegarar í Stíl

Unglingar frá Orion sigurvegarar í Stíl

Félagsmiðstöðin Orion fór með tvö lið á Stíl sem er árleg hönnunarkeppni félagsmiðstöðva.
readMoreNews
Hvað var að frétta árið 2022

Hvað var að frétta árið 2022

Tekið hefur verið saman yfirlit yfir það sem efst var á baugi í Húnaþingi vestra á nýliðnu ári út frá helstu fréttum sem birtar hafa verið á heimasíðu sveitarfélagsins. Eins og sjá má af upptalningunni er af nógu af taka. Yfirlitið er aðgengilegt hér á .pdf formi. Með því að færa músina yfir listan…
readMoreNews
Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra

Breyting á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra

Á 363. fundi sveitarstjórnar  þann 12. janúar sl.fór fram síðari umræða um breytingar á samþykktum um stjórn Húnaþings vestra. Um var að ræða nauðsynlegar breytingar vegna breyttrar skipan barnaverndarmála sem tóku gildi um áramót. Fyrri umræða fór fram á 362. fundi sveitarstjórnar þann 22. desember…
readMoreNews