Tilkynningar og fréttir

Myndin var tekin þegar kvenfélagið Björk afhenti sveitarfélaginu bekk að gjöf á degi kvenfélagskonun…

Opið samráð um staðsetningu bekkja á Hvammstanga og Laugarbakka

Á 6. fundi öldungaráðs sem haldinn var þann 4. október 2022 var Sigurði Þór Ágústssyni sviðsstjóra, Kristbjörgu Gunnarsdóttur og Jónu Halldóru Tryggvadóttur falið að vinna tillögu að setbekkjum á gönguleiðum í Húnaþingi vestra. Hópurinn hefur skilað af sér tillögum fyrir Hvammstanga og Laugarbakka. …
readMoreNews
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri er yfirmaður fjölskyldusviðs og ber stjórnunarlega ábyrgð á málaflokkum sviðsins, þ.e. félagsþjónustu, fræðslumálum ásamt íþrótta- og tómstundamálum. Um er að ræða 100% star…
readMoreNews
Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Tilkynning til notenda vatnsveitu Hvammstanga

Vegna gruns um mengun af völdum yfirborðsvatns er notendum ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til að niðurstöður mælinga sýna annað. Eru íbúar hvattir til að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Húnaþings vestra. Veitustjóri
readMoreNews
Uppfærð stundatafla íþróttamiðstöðvar

Uppfærð stundatafla íþróttamiðstöðvar

Komin er uppfærð stundatafla fyrir íþróttahúsið á vorönn'2023  Einnig er hægt að sjá nýja töflu hér Íþrótta og tómstundafulltrúi.
readMoreNews
Mynd frá hátíðarhöldunum fyrr á árum.

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta

Félag eldri borgara sér um hátíðina í ár og tekur jafnframt að sér að sauma nýja búninga.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

364. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2023 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: ByggðarráðFundargerðir 1164., 1165. og 1166. fundar byggðarráðs frá 23. og 30. janúar sl. og 6. febrúar sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 353. fundar skipul…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra fyrir síðustu viku er komin á vefinn. Kennir ýmissa grasa eins og endranær og meðal annars upplýst um uppáhalds drykk sveitarstjóra. Dagbókarfærslan er aðgengileg hér.
readMoreNews
Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun

Enginn skólaakstur þriðjudaginn 7. febrúar.
readMoreNews
Útboð á ræstingu fyrir Húnaþing vestra

Útboð á ræstingu fyrir Húnaþing vestra

Svarfrestur rennur út: 20. febrúar 2023.
readMoreNews
Félagskonur úr kvenfélaginu Björk við bekkinn góða.

Kvenfélagið Björk færir sveitarfélaginu veglega gjöf

Á degi kvenfélagskonunnar þann 1. febrúar 2023, færði kvenfélagið Björk á Hvammstanga sveitarfélaginu bekk að gjöf. Með bekknum vilja þær minnast látinna kvenfélagskvenna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri, veitti bekknum viðtöku fyrir hönd sveitarfélagsins og þakkaði kvenfélagskonum hjartan…
readMoreNews