Tilkynningar og fréttir

Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Framkvæmdir við Vatnsnesveg

Vegagerðin hefur auglýst útboð á endurbyggingu Vatnsnesvegar milli Kárastaða og Skarðs, alls um 7,1 km.  Auglýsingin með helstu magntölum er aðgengileg hér. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september 2024. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þann 4. apríl nk. 
readMoreNews
Orkusjóður - styrkjatækifæri

Orkusjóður - styrkjatækifæri

Ástæða er til að vekja athygli á að umsóknarfrestur í Orkusjóð er til 19. apríl nk. Sjóðurinn veitir almenna styrki til orkuskipta, m.a. til tækjabúnaðar sem nýtir endurnýjanlega orku í stað olíu og innviði fyrir orkuskipti (hleðslustöðvar). Við hvetjum rekstraraðila í sveitarfélaginu til að kynna s…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn eftir viku frí. Farið er yfir helstu verkefnum eins og áður.  Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Kvennafjölmenningarverkefni í Húnaþingi vestra

Kvennafjölmenningarverkefni í Húnaþingi vestra

Sveitarfélagið Húnaþing vesta er í samstarfi við Gretu Clough og listamanninn Juanjo Ivaldi Zaldívar. Með samstarfi þessara þriggja aðila er ætlunin að gera ljósmyndasýningu sem opnuð verður á Unglist- Eldur í Húnaþingi 2023. Einnig kemur vonandi út bók um konur af erlendum uppruna sem búsettar eru …
readMoreNews
Sögusvið síðustu aftökunnar

Sögusvið síðustu aftökunnar

Umfjöllun í Þýskalandi
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör

Fyrirspurnir og samhljóða svör

Vegna útboða í akstur.
readMoreNews
Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga

Hverfahleðslustöðvar teknar í notkun á Hvammstanga

Fyrstu hverfahleðslustöðvarnar hafa verið teknar í notkun á Hvammstanga. Þær voru settar upp í samstarfi við ON með styrk frá Orkusjóði. Tengill ehf. annaðist uppsetningu. Stöðvarnar eru staðsettar við neðra bílaplan Félagsheimilisins á Hvammstanga og við norðurhlið íþróttamiðstöðvar, fjórar stöðvar…
readMoreNews
Minkaveiði í Víðidal

Minkaveiði í Víðidal

Auglýst er eftir aðila til að taka að sér minkaleit og veiðar í Víðidal í ár. Gert er ráð fyrir að minkaleit verði að fullu lokið á veiðisvæðinu fyrir 1. júlí en eigi síðar en 20. maí í varplöndum. Umsóknir skulu sendar á netfangið skrifstofa@hunathing.is eigi síðar en 29. mars 2023. Með umsókn þar…
readMoreNews
Frá fundinum á Hótel Laugarbakka. Mynd: Bogi Kristinsson Magnusen.

Fundur um Holtavörðuheiðarlínu 3

Þriðjudaginn 14. mars fór fram kynningarfundur Landsnets á niðurstöðum valkostagreiningar á legu Holtavörðuheiðarlínu 3. Fundurinn var haldinn á Hótel Laugarbakka og var fjölsóttur.  Lagning Holtavörðuheiðarlínu 3 er mikilvægur hlekkur í endurnýjun á núverandi byggðalínu og verður línan, 220 kV raf…
readMoreNews
Fyrirspurnir og samhljóða svör

Fyrirspurnir og samhljóða svör

Útboð vegna ræstingar
readMoreNews