Tilkynningar og fréttir

Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbókarfærsla sveitarstjóra er komin í loftið. Stutt yfirlit yfir helstu verkefni síðustu viku en líka kynnt til sögunnar yfirlit yfir það sem efst var á baugi árið 2022. Dagbókin er aðgengileg hér.
readMoreNews
Frá Nytjamarkaðnum Hvammstanga.

Höfðinglegur stuðningur Gæranna á síðasta ári

Nytjamarkaðurinn á Hvammstanga er mörgum af góðu kunnur. Hann er rekinn af Gærunum, vöskum hópi kvenna sem hafa lagt áherslu á að gefa aftur út í samfélagið til hinna ýmsu framfaramála þann ágóða sem er af rekstri markaðarins. Slagorð þeirra er „Eins rusl er annars gull“. Eru það orð að sönnu því á …
readMoreNews
Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Dagskrá starfs fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra

Félag eldri borgara hefur tekið saman í eina dagskrá það félagsstarf sem í boði er fyrir íbúa 60 ára og eldri. Starfið fer fram í VSP húsinu, Nestúni og íþróttamiðstöð. Eins og sjá má er dagskráin fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Félagi eldri borgara er þakkað fyrir …
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Nýjasta dagbók sveitarstjóra er komin á vefinn. Farið er yfir helstu verkefni síðustu viku og meira til.  Dagbókarfærsluna er að finna hér. 
readMoreNews
Uppfærð Húsnæðisáætlun

Uppfærð Húsnæðisáætlun

Á síðasta fundi sínum, þann 12. janúar síðastliðinn, samþykkti sveitarstjórn Húnaþings vestra uppfærða Húsnæðisáætlun fyrir árin 2023-2032. Húsnæðisáætlanir voru fyrst unnar á árinu 2022. Er þeim ætlað að draga fram mynd af því hver staða húsnæðismála er í hverju sveitarfélagi fyrir sig, greina fra…
readMoreNews
Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Barnaverndarþjónusta Mið-Norðurlands

Eldri barnaverndarnefndir hafa verið lagðar niður frá og með 1. janúar 2023
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

363. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar 2023 í fundarsal Ráðhússins. Byggðarráð Fundargerðir 1161., 1162. og 1163. fundar byggðarráðs frá 12. desember ásamt 2. og 9. janúar sl. Skipulags- og umhverfisráðFundargerð 352. fundar skipulags- og umhverfisrá…
readMoreNews
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra

Fyrsta dagbók sveitarstjóra á árinu 2023 er komin á vefinn. Sjá hér. 
readMoreNews
Gjaldskrá 2023 – Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Gjaldskrá 2023 – Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Við viljum vekja athygli á nýrri gjaldskrá íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem tók gildi þann 1. janúar 2023   Gjaldskrána má finna hér
readMoreNews
Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri og Daníel E. Arnarsson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 han…

Samstarfssamningur við Samtökin ´78

Húnaþing vestra og Samtökin '78 hafa gert með sér samstarfssamning um reglubundna fræðslu samtakanna um hinsegin málefni fyrir starfsfólk grunnskóla, leikskóla og félagsmiðstöðvar, nemenda grunnskóla og til stjórnenda sveitarfélagsins til næstu þriggja ára.  Samningurinn ber með sér afar umfangsmikl…
readMoreNews