Það kennir ýmissa grasa í dagbók sveitarstjóra líkt og endranær. Meðal þess sem við sögu kemur er samningur við Samtökin '78, húsnæðisáætlun, jólgjafir, leynivinir, Félag eldri borgara, Pílufélagið, flugeldasýning og áramótabrenna, og margt fleira.
Dagbókarfærslan er hér.
Pílufélag Hvammstanga og Húnaþing vestra hafa gert samning til reynslu í 6 mánuði um afnot félagsins af sal á neðri hæð Félagsheimilisins Hvammstanga. Félagið var stofnað á síðasta ári og hefur staðið fyrir öflugu starfi síðan. Félagið hefur komið sér upp góðum búnaði til iðkunar íþróttarinnar. Fast…
Opnunartími Ráðhúss yfir hátíðarnar verður sem hér segir:
Föstudagur 23. desember - LOKAÐMánudagur 26. desember - LOKAÐÞriðjudagur 27. desember - Opið 09:00-16:00Miðvikudagur 28. desember - Opið 09:00-16:00Fimmtudagur 29. desember - Opið 09:00-16:00Föstudagur 30. desember - Opið 09:00-12:00Mánudag…
Frístundakort 2022 - síðustu forvöð að sækja um frístundastyrkinn.
Athugið að frístundakortin renna út 15. desember ár hvert og því er æskilegt að búið sé að ráðstafa frístundakortunum fyrir 10. desember 2022.
Við hvetjum því foreldra-og forráðamenn sem eiga eftir að sækja frístundastyrkinn til að hafa samband við skrifstofu Húnaþings í síma 4552400 eða sendið kvi…
Reglurnar, sem samþykktar voru af byggðarráði þann 29. júní árið 2020, er að finna HÉR.
Nú er hægt að sækja um styrk vegna aksturs barna fyrir tímabilið júlí - desember árið 2022.
Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum. Eyðublöð vegna aksturs barna úr dreifbýli í leikskóla er að finna HÉR. Ey…
Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið júlí - desember árið 2022, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.Sækja þarf um á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu sveitarfélagsins, einnig er hægt að nálgast þau á heimasíðu…
Styrkur til greiðslu fasteignaskatts árið 2022 til félaga og félagasamtaka
Forráðamenn félaga og félagasamtaka er bent á að nú eru allra síðustu forvöð á að sækja um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka vegna ársins 2022.