Persónuverndarstefna

Tilkynning frá veitustjóra vegna veðurs

Tilkynning frá veitustjóra vegna veðurs

Á næstu dögum samkvæmt veðurspáum má búast við miklum kulda fram yfir helgi sem gæti reynt á hitaveituna. Um 90% af hitaveituvatni er notað til húshitunar og því skiptir afar miklu máli að fólk sé meðvitað um hvernig nýta það sem best. Fólk er hvatt til að gera eftirfarandi: • Hafa glugga l…
readMoreNews
Heitavatnslaust í Höfðabraut 44 - 50 þriðjudaginn 1 des

Heitavatnslaust í Höfðabraut 44 - 50 þriðjudaginn 1 des

Vegna viðhalds verður lokað fyrir heita vatnið fyrir Höfðabraut 44-50 þriðjudaginn  1 desember frá kl 10.Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Heitavatnslaust í hesthúsahverfi Hvammstanga og Laufási

Heitavatnslaust í hesthúsahverfi Hvammstanga og Laufási

Vegna viðhalds verður lokað fyrir heita vatnið fyrir hesthúsahverfið og Laufás í dag 26 Nóvember frá kl 13. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
readMoreNews
Nýr veitustjóri Húnaþings vestra

Nýr veitustjóri Húnaþings vestra

Benedikt Rafnsson hefur verið ráðinn í starf veitustjóra Húnaþings vestra frá og með 1. nóvember nk.
readMoreNews
Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Stóðréttir í Víðidalstungurétt

Vegna fjöldatakmarkana verður gestum því miður ekki heimilt að koma í stóðréttir í Víðdalstungurétt eins og verið hefur og fellur niður öll hefðbundin dagskrá þeim tengdum í ár. Bændur og þeir sem eiga hross á fjalli munu því sjá um réttarstörfin í ár.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

301. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: Skýrsla kjörstjórnar. Kosning oddvita og varaoddvita. Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp í Húnaþingi vestra. …
readMoreNews

Útstrikanir í sveitarstjórnarkosningum í Húnaþingi vestra 2018

Yfirkjörstjórn hefur farið yfir útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum í Húnaþingi vestra árið 2018Þær eru eftirfarandi:B listi Framsóknar og annarra framfarasinnaÞorleifur Karl Eggertsson 22Sveinbjörg Rut Pétursdóttir 1Friðrik Már Sigurðsson 1Ingimar Sigurðsson 1Valdimar H. Gunnlaugsson 1Sigríður…
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

287. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. október 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews