Tilkynningar og fréttir

Liljana ráðin í starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks

Liljana ráðin í starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks

Liljana Milenkoska hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í tímabundið starf verkefnastjóra vegna móttöku flóttafólks.  Áætlað er að hópurinn komi fyrstu vikuna í maí nk.Starf verkefnastjóra er að hafa umsjón með móttöku flóttafólksins og þjónustu við það.  Verkefnastjóri á náið samstarf við svið og s…
readMoreNews
Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra - samþykkt

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra - samþykkt

Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026Landnotkun við Garðaveg 3Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti 14. mars 2019 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í að reitur sem merk…
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

311. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga Opnunartími um páskana
readMoreNews
Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Fréttabréf Tónlistarskóla Húnaþings vestra apríl 2019.Tónlistarskóli Húnaþings vestra er að ljúka 50. starfsári sínu.Kennarar við skólann þetta starfsár eru auk skólastjóra sem er Elinborg SigurgeirsdóttirGuðmundur Hólmar Jónsson,Kristín Kristjánsdóttir,Ólafur Einar Rúnarsson.Heiðrún Nína Axelsdótti…
readMoreNews
Íbúafundur - Kynningarfundur á viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Íbúafundur - Kynningarfundur á viðbyggingu við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 17:00 – 18:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga
readMoreNews
Frá félagsmiðstöðinni Órion

Frá félagsmiðstöðinni Órion

Dagskrá fyrir starfsemi Órion í aprí 2019 er komin inn.
readMoreNews
Aðalfundir

Aðalfundir

Aðalfundir veiðifélags Víðidalstunguheiðar og fjallskiladeildar Víðidalstunguheiðar verða haldnir í Dæli miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörfÖnnur mál Stjórnir 
readMoreNews
Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði vesturlandsriðil í Skólahreysti 2. árið í röð.

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði vesturlandsriðil í Skólahreysti 2. árið í röð.

Lið Grunnskóla Húnaþings vestra sigraði í skólahreysti fimmtudaginn 21. mars sl. Frábær árangur tvö ár í röð hjá kröftugum krökkum. Liðið sigraði með 51 stigi og næst á eftir kom Grundaskóli með 43,5 stig.Guðmundur Grétar var efstur í dýfum og í 2. sæti í upphýfingum.  Leonie hékk lengst allra í kep…
readMoreNews
Tilkynning frá íþróttamiðstöð

Tilkynning frá íþróttamiðstöð

 Mánudaginn 25.mars hefjast framkvæmdir aftur í anddyri  íþróttamiðstöðvar.  Af þessum sökum verður ekki hægt að nota aðalinngang og afgreiðslu en við munum bjóða gestum og skólakrökkum að nota inngang á sundlaugarbakkanum í staðinn.  Framkvæmdirnar koma til með að valda tímabundinni röskun.  Við vi…
readMoreNews