Tilkynningar og fréttir

Mynd af skreytingunni má sjá hér og með fylgdi kort sem á stendur:

Jólakveðja til nemenda Grunnskóla Húnaþings vestra.

Jónína Sigurðardóttir kom með fallega jólaskreytingu sem hún gaf nemendum í þakklætisskyni fyrir jólakveðjuna sem borin var í hús á föstudag.Mynd af skreytingunni má sjá hér til hliðar og með fylgdi kort sem á stendur: "Kæru nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra! Gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Tak…
readMoreNews
Þorsteinn ráðinn veitustjóri

Þorsteinn ráðinn veitustjóri

Þorsteinn Sigurjónsson rafmagnsverkfræðingur og MBA hefur verið ráðinn veitustjóri Húnaþings vestra. Þorsteinn hefur langa og fjölbreytta starfsreynslu af sviði veitna. Frá árinu 2017 hefur hann starfað sem sviðsstjóri veitusviðs hjá Fjarðabyggð.  Áður starfaði hann m.a. sjálfstætt sem ráðgjafi á sv…
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Opnunartími um jól og áramót 2018
readMoreNews
Á myndinni frá vinstri: Magnús Magnússon, Elísa Sverrisdóttir, Ólöf Ólafsdóttir og Jenný Þórkatla Ma…

Vegleg gjöf til velferðarsjóðs

Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka færði sjóðnum veglega peningagjöf
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

306. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 13. desember 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Sorphirða í desember

Sorphirða í desember

Sorphirða í desember verður með eftirfarandi hætti;
readMoreNews
Hundahreinsun

Hundahreinsun

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í þjónustumiðstöð Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga, mánudaginn 17. desember 2018 milli klukkan 16:00-18:00.
readMoreNews
Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Tónlistarskóli Húnaþings vestra verður með þrenna jólatónleika laugardaginn 8.12. 2018 í Hvammstangakirkju. Tónleikarnir eru kl. 13:00, 14:30 og 16:00. Allir velkomnir!
readMoreNews
Framtíðarstarf kennara á Hvammstanga

Framtíðarstarf kennara á Hvammstanga

Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus staða stærðfræði- og umsjónarkennara á unglingastigi.
readMoreNews
Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf.

Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf.

Vegna umfjöllunar um plast í fjölmiðlum.
readMoreNews