Tilkynningar og fréttir

Nýtt fréttabréf um móttöku flóttafólksins

Nýtt fréttabréf um móttöku flóttafólksins

Hér má sjá nýtt fréttabréf um móttöku flóttafólksins okkar.
readMoreNews
Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2019

Fjallskilaboð Miðfirðinga haustið 2019

Tímanlega fimmtudaginn 5. september n.k. skulu allir leitarmenn vera mættir á fremstu bæjum, tilbúnir að leggja upp á heiðar undir stjórn leitarstjóranna.
readMoreNews
Snjómokstur 2019-2022

Snjómokstur 2019-2022

Húnaþing vestra og Vegagerðin Hvammstanga óska eftir tilboðum í snjómokstur á Hvammstanga 2019-2022
readMoreNews
Útboð - lagning ljósleiðara Vatnsnesi og Vesturhópi

Útboð - lagning ljósleiðara Vatnsnesi og Vesturhópi

Veitusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkin: • „Ljósleiðari Vatnsnes vestur 2020 - VINNUÚTBOГ. • „Ljósleiðari Vatnsnes austur Vesturhóp 2020 - VINNUÚTBOГ
readMoreNews
Leikskólinn Ásgarður er 25 ára í dag 13. ágúst 2019.

Leikskólinn Ásgarður er 25 ára í dag 13. ágúst 2019.

Leikskólinn Ásgarður er 25 ára í dag 13. ágúst 2019.Til hamingju Ásgarður!Við þessi tímamót er vert að rifja upp sögu leikskóla í Húnaþingi vestra. Leikskóli var fyrst rekinn á Hvammstanga yfir sumarmánuðina í húsnæði grunnskóla Hvammstanga og hófst sú starfsemi 1976. Árið 1979 var opnaður leikskóli…
readMoreNews
Fjallskilaseðill Víðdælinga 2019

Fjallskilaseðill Víðdælinga 2019

Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 2. september 2019. Þann dag fara rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00. Næsta dag verður seinniflokkur keyrður fram og farið verður frá Hrappsstöðum kl.17.Farangur, þar með talin reiðtygi og öll …
readMoreNews
Þjóðgarður á miðhálendinu  Kynningarfundur þverpólitískrar nefndar

Þjóðgarður á miðhálendinu Kynningarfundur þverpólitískrar nefndar

Þverpólitísk nefnd sem vinnur að tillögum um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boðar til opins fundar um vinnu nefndarinnar.Á fundinum verður farið yfir verkefni nefndarinnar fram til þessa, ásamt því að ræða lokaskrefin í vinnu hennar.Nefndin mun skila lokaskýrslu með tillögum sínum til umhverfis- o…
readMoreNews
FJALLSKILABOÐ    fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2019

FJALLSKILABOÐ fyrir Þverárhrepp hinn forna, haustið 2019

Laugardaginn 14. september 2019 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar - júní árið 2019
readMoreNews
Mynd er af Gretu Clough framkvæmdarstjóra Elds í Húnaþingi og Gunnars Smára Helgasonar útvarpsstjóra…

Útvarpsstöðin FM Trölli verður útvarpsstöð Elds í Húnaþingi

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin í 17. sinn, dagana 25. - 28. júlí.Útvarpstöðin FM Trölli verður útvarpsstöð Eldsins, með beinar útsendingar frá Hvammstanga og nágrenni alla hátíðina. Sent verður beint út frá völdum viðburðum og dagskrárgerðarfólk verður með þætti og viðtöl úr hljóðveri …
readMoreNews