Tilkynningar og fréttir

Móttaka heyrnarfræðinga á heilsugæslunni á Hvammstanga

Móttaka heyrnarfræðinga á heilsugæslunni á Hvammstanga

Ferðastöð Heyrnar-og Talmeinastöðvar Íslands - Móttaka heyrnarfræðinga á heilsugæslunni á Hvammstanga föstudaginn 24.maí n.k. Heyrnarfræðingar okkar verða með móttöku á Hvammstanga föstudaginn 24.maí n.k. Heyrnarmælingar, ráðgjöf, heyrnartæki, stillingar og aðstoð. Tímabókanir í síma 581 3855 og á w…
readMoreNews
Melahverfi, endurnýjun hitaveitu á Hvammstanga

Melahverfi, endurnýjun hitaveitu á Hvammstanga

Framkvæmdir verða í sumar við endurnýjun hitaveitulagna í Hjallavegi, Melavegi og Hlíðarvegi.
readMoreNews
Útboðsgögn vegna skólaaksturs

Útboðsgögn vegna skólaaksturs

Hér má nálgast útboðsgögn vegna skólaaksturs skólaárin 2019 - 2023.Helstu breytingar frá núverandi fyrirkomulagi leiðum fækkar, börn á leikskólaaldri eiga möguleika á skólaakstri þar sem rými er í bílum, nemendur sem dvelja að jafnaði sambærilega lengi á ársgrundvelli hjá foreldrum í þéttbýli og …
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

312. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Hárið valið „Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“

Hárið valið „Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins“

Dómnefnd Þjóðleikhússins hefur valið sýningu Leikflokks Húnaþings vestra sem „Athyglisverðustu áhugaleiksýningu ársins“. Valið var tilkynnt á hátíðarkvöldverði 4. maí í tengslum við aðalfund Bandalags íslenskra leikfélaga á Húsavík.
readMoreNews

Rekstrarstjóri umhverfissviðs

Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra umhverfissviðs sveitarfélagsins Húnaþings vestra. Um er að ræða 100% starf í stjórnsýslu sveitarfélagsins. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf rekstrarstjóra umhverfissviðs.
readMoreNews
Gatnasópun

Gatnasópun

Götur á Hvammstanga og Laugarbakka verða sópaðar vikuna 6. - 10. maí nk. Gangstéttar verða smúlaðar áður en sópurinn kemur, sennilega núna í lok þessarar viku.
readMoreNews
MÓTTAKA FLÓTTAMANNA - fréttabréf

MÓTTAKA FLÓTTAMANNA - fréttabréf

Þann 14. maí nk. koma til Hvammstanga 23 flóttamenn frá Sýrlandi.Hér er FRÉTTABRÉF með upplýsingum um það hvernig móttaka flóttafólksins er undirbúin hér í Húnaþingi vestra. 
readMoreNews
Öldungamót í blaki: Birnur sigra deild 6A

Öldungamót í blaki: Birnur sigra deild 6A

Dagana 25.-27. apríl fór fram Öldungamótið í blaki.  Að þessu sinni stóðu Þróttur og Keflavík saman að framkvæmd þess og fór keppnin fram í Reykjanesbæ.  Keppt var í samtals 15 deildum í kvennaflokki og í átta deildum í karlaflokki og voru keppendur alls um 1300.  Birnur fóru með tvö kvennalið en ek…
readMoreNews
Laus til umsóknar störf í leik-, grunn- og tónlistarskóla

Laus til umsóknar störf í leik-, grunn- og tónlistarskóla

Einnig vantar organista í kirkjustarf
readMoreNews