Í Húnaþingi vestra býr fjöldinn allur af skemmtilegum steinaköllum sem setja svo sannarlega svip sinn á sveitarfélagið. Þeir hafa nú fengið "fósturmömmur" sem ætla að sjá til að þess að þeir séu alltaf fínir og flottir til fara.Hópur kvenna sem heldur úti nytjamarkaði á Hvammstanga og kalla sig "Gær…
Okkur langar að vekja athygli á námskeiðum á vegum Farskólans haustið 2019Athugið að frítt er á námskeiðin fyrir starfsfólk Húnaþings vestra.Til að sjá hvaða fjölbreyttu námskeið verða í boði skoðið tenglana hér að neðan.Námskeið fyrir stéttarfélög 2019Önnur áhugaverð námskeið 2019
Framkvæmdir eru hafnar við nýja gangbraut á Hvammstangabraut. Vegagerðin stendur að framkvæmdunum við gangbrautina sem á að bæta öryggi gangandi vegfarenda og ekki síst skólabarna.
Landeigendur eru minntir á að tilkynna til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400 eða á netfangið skrifstofa@hunathing.is þegar viðhaldi girðinga með stofn- og tengivegum er lokið sbr. reglugerðum nr. 930/2012 og breytingareglugerð 825/2017.
Samkv. 2 gr. (breytingar)reglugerðar nr. 825/201…
Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð.Vetraropnunartími hefst 1. september og er eftirfarandi:Mánudaga til fimmtudaga: Kl. 7:00 – 21:30Föstudaga: Kl. 7:00 – 19:00Laugardaga og sunnudaga: Kl. 10:00 – 16:00Íþrótta-og tómstundafulltrúi
Hjóladagur í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst nk.
Kæru íbúar í Húnaþingi vestraVegna hjóladags í leikskólanum Ásgarði miðvikudaginn 28. ágúst verður við að loka Garðaveginum norðan megin Brekkugötu og sunnan megin Lækjargötu frá kl. 9:00 – 11:00 og 13:00 – 14:30.Vegna aðstæðna á lóð skólans er ekki hægt að hjóla aðeins innan lóðar. Við vonum að þes…
Síðustu vikur hefur Míla og Tengill, samstarfsaðili Mílu á Hvammstanga unnið að því að tengja heimili við Hjallaveg, Hlíðarveg, Melaveg og Kirkjuveg á ljósleiðara Mílu. Þau heimili sem nú eru komin með tengingu og geta nýtt sér ljósleiðara Mílu eru: Hjallavegur 2,4,6,8,10,12,14,16,18.Hlíðarvegur 8,…
Hugmyndir óskast - Stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vestra
Þriðjudaginn 3. september kl 13-17 fer fram stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vesta í Menningarhúsinu Miðgarði. Þar verður haldið áfram að vinna að mótun framtíðarsýnar Norðurlands vestra í tengslum við gerð sóknaráætlunar áranna 2020-2024. Á sama tíma er unnið að sviðsmyndagreiningu fyrir atvinnu…
Kynningarfundur í Eyvindarstofu á Blönduósi - Tækifæri á sviði mennta- og menningarmála
Kynningarfundur í Eyvindarstofu á Blönduósi verður haldinn þann 28. ágúst nk. Tækifæri á sviði mennta- og menningarmála verða kynnt stuttlega og fulltrúar áætlana verða á staðnum til skrafs og ráðagerða.Evrópuáætlanir:
Creative Europe, menningaráætlun Evrópusambandsins og þróunarstyrkir EFTA
Eras…