Tilkynningar og fréttir

Sveitarstjórnarfundur

301. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. júní 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: Skýrsla kjörstjórnar. Kosning oddvita og varaoddvita. Kosningar í aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 45. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp í Húnaþingi vestra. …
readMoreNews
Tilkynning um upprekstur búfjár í Vesturárdal sumarið 2018

Tilkynning um upprekstur búfjár í Vesturárdal sumarið 2018

Fjallskilanefnd Miðfirðinga fór 11. júní upp í Vesturárdal ásamt Önnu Margréti ráðunaut að skoða ástand gróðurs.  Veður var milt, 11° hiti og rigning, gróður kominn vel af stað.  Upprekstur leyfður frá 12. júní 1. vagn á býli og meti bændur síðan framhaldið.  Mælist fjallskilastjórn til að menn keyr…
readMoreNews
Tilkynning um upprekstur búfjár á Víðidalstunguheiði sumarið 2018

Tilkynning um upprekstur búfjár á Víðidalstunguheiði sumarið 2018

Fjallskilanefnd Víðdælinga fór ásamt ráðunaut að kanna ástand gróðurs þann 11.júní 2018.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Við minnum bændur á að söfnun á rúlluplasti fer fram í næstu viku skv. skráningu sem fór fram í apríl sl.  Fyrirkomulagið verður með  verður með sama sniði og áður, byrjað í Hrútafirði og fikrast í austur fram eftir vikunni.Umhverfisstjóri
readMoreNews
Hreinsunardagar

Hreinsunardagar

Dagana 13.-15. júní 2018 verða starfsmenn sveitarfélagsins á ferðinni og hirða upp garðaúrgang sem settur er út fyrir lóðamörk á Hvammstanga og Laugarbakka. Óskað er eftir því að garðaúrgangurinn verði í pokum og trjágreinar settar saman úti við lóðamörk.Nú er búið að fjarlægja olíutankinn sem stóð …
readMoreNews
Garðsláttur 2018

Garðsláttur 2018

Sveitarfélagið mun greiða elli- og örorkulífeyrisþegum styrk sem nemur kr. 4.000.- fyrir hvern slátt sem þeir kaupa af verktaka, gegn framvísun reiknings. Hámarksstyrkur á ári verður kr. 16.000.Elli- og örorkulífeyrisþegar leita sjálfir til verktaka sem bjóða upp á garðslátt og greiða reikning fyrir…
readMoreNews

Útstrikanir í sveitarstjórnarkosningum í Húnaþingi vestra 2018

Yfirkjörstjórn hefur farið yfir útstrikanir í sveitarstjórnarkosningunum í Húnaþingi vestra árið 2018Þær eru eftirfarandi:B listi Framsóknar og annarra framfarasinnaÞorleifur Karl Eggertsson 22Sveinbjörg Rut Pétursdóttir 1Friðrik Már Sigurðsson 1Ingimar Sigurðsson 1Valdimar H. Gunnlaugsson 1Sigríður…
readMoreNews
Vinnuskólinn 2018

Vinnuskólinn 2018

Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 6. júní nk. Vinnutími er frá klukkan 8:30-12:00 árdegis og 13:00-16:00 síðdegis, frá mánudegi til fimmtudags, á föstudögum lýkur vinnu kl. 12:00. Verkbækistöð verður í vinnuskólahúsinu að Norðurbraut 14, Hvammstanga. Mikilvægt er að ungmenni og foreldrar kynni sé…
readMoreNews
Frá Leikskólanum Ásgarði

Frá Leikskólanum Ásgarði

Guðrún Lára Magnúsdóttir leikskólastjóri í Ásgarði er komin aftur til starfa eftir níu mánaða námsleyfi eða frá 1. júní.
readMoreNews
Lokað fyrir kalt vatn vegna breytinga á tengingu

Lokað fyrir kalt vatn vegna breytinga á tengingu

Vegna breytinga á tengingu á köldu vatni er kaldavatnslaust við eftirtaldar götur: Lækjargata ofan Hvammstangabrautar, Garðavegur norðan Brekkugötu. Áætlað er að verkinu verði lokið um kl. 14:00
readMoreNews