Allt að 50 milljónir í átaksverkefni á Norðurlandi vestra
Ertu með góða hugmynd?Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl 2020 að verja allt að 50 milljónum á næstu mánuðum í átaksverkefni vegna áhrifa Covid-19 til eflingar atvinnu- og menningarlífs á Norðurlandi vestra. Um er að ræða viðbótar fjármuni sem vei…
20.04.2020
Frétt