Ný umferðarlög tóku gildi hér á landi 1. janúar 2020.Með nýju lögunum er verið að lögfesta ýmis atriði sem áður hafa einungis verið siðir og hefðir í umferðinni eða atriði í reglugerðum, auk þess sem verið er að gera breytingar á ýmsum atriðum.Nýju umferðarlögin leysa af hólmi umferðarlög sem tóku g…
Mikið rusl fellur til um áramót þegar flugeldum er skotið á loft. Oft liggja eftir tómir flugeldakassar, spýtur og prik á víð og dreif og biðlum við til íbúa og fyrirtækja að huga að nærumhverfi sínu og taka til eftir áramótagleðina. Rusl eftir flugelda skal fara með í Hirðu. Varað er við því að le…
Kveikt verður í áramótabrennunni við Höfða kl. 21:00 á gamlárskvöld og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. Hvetjum alla til að mæta á brennuna og eiga góða stund saman.Björgunarsveitin Húnar.
Almenningshlaup á síðasta degi ársins. Ætlað öllum sem vilja labba, skokka eða hlaupa í góðum félagsskap á síðasta degi ársins.Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni kl. 12:30 á gamlársdag.Hver og einn fer á sínum hraða og eins langt og sjálfsaginn leyfir.Opið er í potta fyrir þátttakendur að hlaupi lok…
Íbúar eru hvattir til að endurnýta sem flestan jólapappír og bönd. Sá pappír sem ekki er hægt að nýta má fara í endurvinnslutunnuna. Athugið að pappír með glimmer eða glansáferð hentar illa til endurvinnslu* Málmar, s.s. baunadósir mega fara lausar í endurvinnslutunnuna.* Notaðar rafhlöður er hægt a…
Í kjölfar óveðursins í desember hyggst sveitarfélagið safna saman upplýsingum um það sem úrskeiðis. Sem dæmi er óskað eftir upplýsingum um allt tjón þar með talið búfjár-, eigna-, og girðingatjón. Einnig er óskað eftir upplýsingum um rafmagnsleysi, fjarskiptaleysi o.s.frv.
Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra.