Tilkynningar og fréttir

Rafmagnslaust í nótt

Rafmagnslaust í nótt

Vegna hreinsunar á tengivirkinu í Hrútatungu verður rafmagnslaust frá miðnætti til fjögur í nótt.
readMoreNews

Vatnsvandamál á Laugarbakka

Eðlilegt rennsli á að vera komið á vatnið á Laugarbakka.
readMoreNews

Truflanir á rafmagni

Búast má við truflun á rafmangi næstasólahring
readMoreNews

Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Húna

Björgunarsveitin Húnar selja jólatré til styrktar sveitinni 16., 17., og 18. desember frá kl. 16-20 í Húnabúð. Nú er tækifæri til að styðja við ómetanlegt starf sveitarinnar í samfélaginu.
readMoreNews
Vatnsvandamál á Laugarbakka

Vatnsvandamál á Laugarbakka

Vandamál er með vatnsöflun á Laugarbakka
readMoreNews

Grunnskólinn og leikskólinn opnir á morgun.

Á morgun föstudaginn 13. desember verður ekki skólaakstur en skólinn og leikskólinn verða opnir.
readMoreNews
Bókun sveitarstjórnar Húnaþings vestra 12. desember.

Bókun sveitarstjórnar Húnaþings vestra 12. desember.

Bókun sveitarstjórnar Húnaþings vestra vegna alvarlegra aðstæðna í sveitarfélaginu síðustu sólarhringa.
readMoreNews

Íþróttamiðstöð lokuð í dag 12.12.2019

readMoreNews
HIRÐA lokuð í dag

HIRÐA lokuð í dag

Það verður ekki unnt að hafa Hirðu opna í dag vegna snjóþyngsla og ófærðar.
readMoreNews
Hundahreinsun 2019 Mánudaginn 16.12.2019 16:00 - 18:00

Hundahreinsun 2019 Mánudaginn 16.12.2019 16:00 - 18:00

Alla hunda á Hvammstanga og Laugarbakka ber að koma með til hundahreinsunar í þjónustumiðstöð Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga mánudaginn 16. desember 2019 milli klukkan 16:00-18:00.Sveitarstjóri Húnaþings vestra.
readMoreNews