Tilkynningar og fréttir

Frá Byggðasafninu

Frá Byggðasafninu "G - vítamín"

Komdu við hjá okkur á Byggðasafninu og fáðu þér G-vítamín! Í tilefni af átaki Geðhjálpar verður frítt á safnið á morgun, 10. febrúar. Safnið verður opið frá kl. 9-13:30 og 15:30 til 17:00. Við lokum safninu frá 13:30-15:30 á meðan við kennum nemendum frá Skólabúðunum Hlökkum til að …
readMoreNews
Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar tvær íbúðir í almenna íbúðaleigukerfinu.

Leigufélagið Bústaður hses. auglýsir til umsóknar tvær íbúðir í almenna íbúðaleigukerfinu.

Um er að ræða fjögurra herbergja íbúðir að Lindarvegi 5a og 5f. Íbúðirnar eru 93 m2.
readMoreNews
Rafíþróttamót Samfés og félagsmiðstöðvanna

Rafíþróttamót Samfés og félagsmiðstöðvanna

Á morgun föstudaginn 5. febrúar mun Órion taka þátt í rafíþróttamóti Samfés og félagsmiðstöðvanna og mun mótið fara fram milli klukkan 16:00 og 23:00. Nemendur í unglingadeild grunnskólans munu keppa í CS:GO og Fortnite, og eru samtals 8 keppendur skráðir til leiks. Skráningu er nú lokið fyrir mót…
readMoreNews
Frá Grunnskóla Húnaþings vestra

Frá Grunnskóla Húnaþings vestra "Öskudagur 17. febrúar 2021"

Á nemendaráðsfundi þann 1. febrúar ákváðu nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra að ganga ekki í fyrirtæki í ár vegna COVID-19.  Nemendur biðla þess í stað til fyrirtækja sem hafa glatt þau með nammi á öskudaginn að hafa samband við skólann sem mun sjá um að deila því meðal nemenda. Nemendur hlakka …
readMoreNews
Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Útblástur frá ökutækjum - truflun fyrir gangandi vegfarendur

Nokkuð hef­ur borið á kvört­un­um vegna ökutækja sem skilin eru eftir í gangi við stofnanir og aðra staði í sveitarfélaginu. Ökutæki í lausagangi losar mikið magn af loftmengandi efnum sem geta verið heilsuspillandi. Að anda að sér mikilli loftmengun getur valdið fólki töluverðum óþægindum svo sem …
readMoreNews
Starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar

Starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar

Húnaþing vestra auglýsir starf skipulags- og byggingarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf með starfsstöð á Hvammstanga.
readMoreNews
Tilkynning frá veitustjóra vegna vatnsveitunnar á Hvammstanga

Tilkynning frá veitustjóra vegna vatnsveitunnar á Hvammstanga

Á undanförum dögum hefur vatnshæðin í kaldavatnstank fyrir Hvammstanga farið lækkandi. Ástæður fyrir þessari lækkun er að minna vatn kemur frá Grákollulind og óvenjumikil kaldavatnsnotkun. Til að sporna við frekari vatnshæðar lækkun var brugðið á það ráð að minnka rennslið frá tanknum sem hefur leitt til þess að hæðin í tanknum fer nú hækkandi. En þessi aðgerð gæti haft þau áhrif að inntaksþrýstingur inn í hús minnkar.
readMoreNews
Vatnsveitan á Hvammstanga

Vatnsveitan á Hvammstanga

Vegna prófunar verður Melahverfið kalda vatnslaust í skamma stund eftir kl 14 í dag (27.01.2020) og jafnvel víðar á Hvammstanga. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitustjóri
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna kulda og vinda gengur erfiðlega að halda uppi  þrýstingi á heita vatninu í ákveðnum hverfum á Hvammstanga. Af þeim sökum er ekki hægt að halda sundlauginni heitri að svö stöddu og mögulega komandi daga. Unnið er að því að koma þessu í lag sem fyrst. Pottar og gufubað eru í lagi eins og er. …
readMoreNews
Truflanir á hitaveitunni í Hrútafirði

Truflanir á hitaveitunni í Hrútafirði

Vegna ónógs sogþrýsting í borholunni á Reykjartanga má búast við truflunum á dreifikerfinu í Hrútafirði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og mælt er með því að íbúar fari sparlega með heita vatnið á meðan viðgerð stendur. Veitustjóri
readMoreNews