Tilkynningar og fréttir

DAGATAL 2021 Hirðing Sorps og endurvinnsluefna

DAGATAL 2021 Hirðing Sorps og endurvinnsluefna

Dagatal vegna hirðingar á sorpi og endurvinnsluefnum frá heimilum í Húnaþingi vestra 2021. DAGATAL 2021 Í dreifbýli fer hirðing fram eins og áður;1. dagur - Hrútafjörður2. dagur - Heggstaðanes, Miðfjörður, Fitjárdalur og Línakradalur3. dagur - Vatnsnes og Vesturhóp4. dagur - Víðidalur Frekari upp…
readMoreNews
Laust er starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra

Laust er starf slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings vestra

Meðal verkefna slökkviliðsstjóra eru daglegur rekstur slökkviliðs, fræðsla og þjálfun slökkviliðsmanna, dagleg umhirða og minniháttar viðhald búnaðar, ásamt eldvarnareftirliti á starfsvæði Brunavarna Húnaþings vestra og öðru því sem til fellur innan starfssviðs samkvæmt lögum og reglugerðum sem við eiga.
readMoreNews
Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2021

Námskeið á vegum Farskólans vorönn 2021

Viljum vekja athygli á  námskeiðum sem haldin verða á vorönn 2021 á vegum Farskólans. Nánar á vef Farskólans.
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna prófana verða mögulega truflanir í hitaveitukerfi Húnaþings vestra í dag 4. janúar frá klukkan 15:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.   Veitustjóri.
readMoreNews
Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá skrifstofu sýslumannsins á Norðurlandi vestra

Af óviðráðanlegum orsökum hefur fyrirhugaðri ferð fulltrúa sýslumanns til Hvammstanga þriðjudaginn 5. janúar verið frestað til þriðjudagsins 12. janúar nk.
readMoreNews
Uppfært- Viðgerð lokið - Fífusund - Kaldavatnslaust vegna bilunar 02.01.2021

Uppfært- Viðgerð lokið - Fífusund - Kaldavatnslaust vegna bilunar 02.01.2021

Viðgerð lokið - Bilun er í kaldavatnslögn í Fífusundi og hefur kalda vatnið verið tekið af. Unnið er að viðgerð. Opnað verður fyrir lögnina um leið og viðgerð er lokið.
readMoreNews
Flugeldasýning en enginn áramótabrenna.

Flugeldasýning en enginn áramótabrenna.

Í ár verður engin áramótabrenna við Höfða á gamlárskvöld eins og hefðin er, vegna reglna sem gilda um samkomutakmarkanir vegna covid-19. Björgunarsveitin Húnar verður með flugeldasýningu á hafnarsvæðinu Hvammstanga á gamlárskvöld kl 21:00 í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra.  Við hvetjum fólk til…
readMoreNews
Mynd sýnir svæði mögulegs sýnileika

Vindorkuver í Dalabyggð við sveitarfélagsmörk að Húnaþingi vestra - kynning

Sveitarfélagið Dalabyggð hefur óskað eftir umsögn Húnaþings vestra við tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016 vegna vindorkuvers í landi Sólheima, við sveitarfélagsmörk að Húnaþingi vestra. Skipulags- og umhverfisráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum þann 7. desember s.l.…
readMoreNews
Mynd: Birgir Karlsson.

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og sveitarstjóri Húnaþings vestra.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Sundlaug Hvammstanga Opnunartími um jól og áramót 2020
readMoreNews