Tilkynningar og fréttir

Lokun hitaveitu vegna viðgerða

Lokun hitaveitu vegna viðgerða

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heitt vatn á eftirfarandi stöðum frá 13:00 í dag og fram eftir degi: Fífusund 1-9 Kirkjuvegur 2-12
readMoreNews

Styrkumsóknir fyrir árið 2018 - ítrekun

Lokaskiladagur 15. september nk.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

286. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Framkvæmdir við íþróttamiðstöð ganga  vel

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð ganga vel

Framkvæmdir við íþróttamiðstöðina ganga vel.  Lagning á parketi er á áætlun en um þriðjungur af parketinu er nú þegar komið á. Þá eru framkvæmdir við viðbyggingu vestan við íþróttahúsið hafnar.  Verið er að moka fyrir nýjum lögnum og heitavatnsinntakið verður fært.  Framkvæmdirnar orsökuðu lokun á s…
readMoreNews
Lokun í sundlaug

Lokun í sundlaug

Lokað verður í sundlaug/íþróttamiðstöð á Hvammstanga mánudaginn 11. september og þriðjudaginn 12. september nk. vegna framkvæmda.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga

Senn fer að liða að sumarlokum og veturinn að ganga í garð.
readMoreNews
Bændur/landeigendur

Bændur/landeigendur

Úttekt á girðingum meðfram stofn-og tengivegum fer fram í september 2017.
readMoreNews
Fjallskilaseðill í fyrrum Bæjarhreppi 2017

Fjallskilaseðill í fyrrum Bæjarhreppi 2017

Laugardaginn 16. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi. Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annari leit.
readMoreNews
Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar til júlí árið 2017, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga.
readMoreNews
Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna 2017

Fjallskilaboð fyrir Þverárhrepp hinn forna 2017

Laugardaginn 9. september 2017 skulu fara fram göngur og önnur fjallskil í Þverárhreppi hinum forna, svo sem hér segir:
readMoreNews