Tilkynningar og fréttir

Opnunartími bóka- og héraðsskjalasafns milli jóla og nýárs

Opnunartími bóka- og héraðsskjalasafns milli jóla og nýárs

Dagana 27. og 28. desember verður bókasafnið opið á auglýstum opnunartíma, eða frá 12:00-17:00
readMoreNews
Upplestur á Bókasafninu

Upplestur á Bókasafninu

Fimmtudaginn 14. desember kl. 17:00 mun Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur kynna nýútkomna bók sína,Sakir útkljáðar: Sáttabók Miðfjarðarumdæmis í Húnavatnssýslu 1799–1865, á Bókasafni Húnaþings vestra, Höfðabraut 6.
readMoreNews
Bryndís Þráinsdóttir starfsmaður Farskólann afhendir Guðnýju Hrund Karlsdóttur sveitarstjóra Húnaþin…

Fræðslustjóri að láni

Verkefnið kláraðist í byrjun nóvember og fengum við skýrslu um niðurstöður úr viðhorfskönnun sem gerð var á meðal allra starfsmanna sveitarfélagsins ásamt drögum að fræðsluáætlun til þriggja ára.
readMoreNews
Góður íbúafundur um framtíðarskipan skólamála

Góður íbúafundur um framtíðarskipan skólamála

Þann 29. nóvember sl. var haldinn vinnufundur íbúa um framtíðarskipan skólamála í Húnaþingi vestra til næstu 30 ára í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna viðgerðar á hitaveitulögn verður lokað fyrir heitavatnið í Grundarhverfi á Laugarbakka frá kl. 10.00-12.00 í dag 12.12.2017
readMoreNews

Akstursstyrkir

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla árið 2017, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst
readMoreNews

HUNDAHREINSUN 14. des. kl. 16:00-18:00

fimmtudaginn 14. desember 2017 milli klukkan 16:00-18:00.
readMoreNews
Frá vinstri :Sr. Magnús Magnússon fulltrúi kirkjunnar, Skúli Einarsson, Ólöf Ólafsdóttir, Sveinbjörg…

Velferðarsjóður Húnaþings vestra fékk höfðinglega gjöf

Velferðarsjóður Húnaþings vestra fékk á miðvikudaginn höfðinglegan styrk að fjárhæð 370 þúsund krónur frá Tannstaðabakkahjónunum Ólöfu Ólafsdóttur og Skúla Einarssyni.
readMoreNews
1. desember - dagur reykskynjarans

1. desember - dagur reykskynjarans

Í dag er alþjóðleg­ur dag­ur reyk­skynj­ar­ans og er hann notaður til að hvetja fólk til að huga að eld­vörn­um heima hjá sér. Ganga þarf úr skugga um að reyk­skynj­ar­ar heim­il­is­ins séu í lagi og skipta um raf­hlöður í þeim. Sam­kvæmt bygg­ing­a­rreglu­gerð eiga reyk­skynj­ar­ar að vera á hverju heim­ili.
readMoreNews
Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Óskilamunir í íþróttamiðstöð

Mikið af óskilamunum er í íþróttamiðstöðinni þessa dagana, endilega komið við og athugið hvort þið kannist við eitthvað áður en þetta verður látið fara í Rauða Krossinn
readMoreNews