Tilkynningar og fréttir

Vel sóttur íbúafundur

Vel sóttur íbúafundur

Fjölmennur íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins var haldinn í gær en um 120 manns sóttu fundinn. Fundurinn var góður og fór vel fram.
readMoreNews
Til notenda hitaveitunnar

Til notenda hitaveitunnar

Að gefnu tilefni er íbúum bent á að eftir að skipt var um hitaveitumæla er lesið af í hvert sinn (ekki áætlað) sem reikningar eru sendir út. Því er eðlilegt að hitaveitureikningar fyrir köldustu mánuði ársins séu töluvert hærri en fyrir sumarmánuði.
readMoreNews

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2017/2018

Umsóknarfrestur til 22. janúar nk.
readMoreNews
Íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins

Íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins

Mánudaginn 15. janúar 2018 kl. 20:00 – 22:00 verður haldinn íbúafundur um deiliskipulagstillögu hafnarsvæðisins í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

293. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
FRÍSTUNDAKORT 2018

FRÍSTUNDAKORT 2018

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2018 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs laust til umsóknar

Starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs laust til umsóknar

Húnaþing vestra óskar eftir að ráða lausnamiðaðan og metnaðarfullan einstakling í starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra.  Sviðsstjóri veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs fer fyrir framkvæmda-, umhverfis- og auðlindamálum en undir þau falla meðal annars vatnsveita…
readMoreNews
Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á nuddpotti

Frá íþróttamiðstöð: viðgerð á nuddpotti

Vegna viðgerð á  nudd potti verður hann lokaður frá og með mánudeginum 8. janúar og þar til viðgerð líkur.  Gera má ráð fyrir að viðgerð taki tvo til þrjá daga.Íþrótta- og tómstundafulltrúi Húnaþings vestra
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 15. – 19. janúar nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, fyrir 12. janúar nk.
readMoreNews
Hirðing jólatrjáa

Hirðing jólatrjáa

Eins og undanfarin ár býður sveitarfélagið upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka, og kemur til förgunar. Íbúar þurfa að koma trénu tryggilega fyrir utanhúss á sýnilegum stað vilji þeir nýta þjónustuna.
readMoreNews