Tilkynningar og fréttir

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið ágúst til desember árið 2017,
readMoreNews
Frá íþróttamiðstöð Húnaþing vestra

Frá íþróttamiðstöð Húnaþing vestra

Við viljum vekja athygli á því að ný gjaldskrá fyrir Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra tók gildi frá og með 1. janúar 2018
readMoreNews
Gamlárshlaup 2017

Gamlárshlaup 2017

Það var fríður hópur fólks á öllum aldri sem nýtti síðasta dag ársins vel og skellti sér í árlegt gamlárshlaup. Vegalengd og hraði fór eftir hentisemi hvers og eins. Eftir hlaupið skelltu hlauparar sér í pottinn og nutu samverunnar í hitanum. Metþátttaka var í hlaupinu í þetta sinn, alls voru 19 hlauparar sem tóku þátt og gengu, skokkuðu eða hlupu sína vegalengd.
readMoreNews
Skipulags- og matslýsing - Breytt lega Vatnsnesvegar(711) um Tjarnará og ný efnistökusvæði

Skipulags- og matslýsing - Breytt lega Vatnsnesvegar(711) um Tjarnará og ný efnistökusvæði

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á 292. fundi sínum þann 14. desember 2017 að leita umsagnar og kynna skipulags-og matslýsingu fyrir minniháttar breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 eins og 1. mgr. 30. gr og 36 gr. skipulagslaga mæla fyrir um.
readMoreNews
** Áramót **

** Áramót **

Húnaþing vestra óskar íbúum sveitarfélagsins sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða. Björgunarsveitin Húnar hafa umsjón með áramótabrennunni og flugeldasýningu á gamlaárskvöld á Hvammstanga. Kveikt verður í brennunni við Höfða kl 21:00 og þar á eftir verður flugeldasýning í boði fyrirtækja í Húnaþingi vestra. Hvetjum alla til að mæta á brennuna og eiga góða stund saman.
readMoreNews
Flokkum eftir jólahátíðina

Flokkum eftir jólahátíðina

Flokkum og skilum jólapappír og öðrum umbúðum. Við hvetjum íbúa til að flokka umbúðir eftir jólin.
readMoreNews
Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Tillögur starfshóps um framtíðarskipan skólamála

Íbúar í Húnaþingi vestra. Hér fyrir neðan er tillaga frá starfshópi um framtíðarsýn skólamála í Húnaþingi vestra.  Tillagan er niðurstaða íbúafundar og leiðarljós við áframhaldandi vinnu og hönnun skólahúsnæðis.Mikilvægt er að íbúar kynni sér þessar tillögur og geri skriflegar athugasemdir eða ábend…
readMoreNews
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsælar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða
readMoreNews
Rafbókasafnið komið í Húnaþing vestra

Rafbókasafnið komið í Húnaþing vestra

Bókasafn Húnaþings vestra hefur hafið útlán á raf- og hljóðbókum í samvinnu við Landskerfi bókasafna. Með þessari nýjung geta notendur bókasafnsins nálgast fjölda titla hljóð- og rafbóka á auðveldari hátt en hingað til.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Opnunartími um jól og áramót 2017
readMoreNews