Tilkynningar og fréttir

Grunnskóli Húnaþings vestra leggur til námsgögn

Grunnskóli Húnaþings vestra leggur til námsgögn

Grunnskóli Húnaþings vestra leggur til námsgögn fyrir nemendur skólans þeim að kostnaðarlausuByggðarráð Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 10. ágúst sl. að Grunnskóli Húnaþings vestra leggi til námsgögn fyrir nemendur skólans þeim að kostnaðarlausu.  Um er að ræða stílabækur, ritföng, reiknivéla…
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti

Söfnun á rúlluplasti

Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram í Húnaþingi vestra vikuna 21.-25. ágúst nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, fyrir 15. ágúst nk.
readMoreNews
Á mynd: Elín Jóna formaður byggðarráðs, Erla og Ína Björk úr dómnefndinni ásamt Sólrúnu og Mikael, P…

Umhverfisviðurkenningar veittar

Umhverfisviðurkenningar 2017 voru veittar á fjölskyldudegi "Elds í Húnaþingi" laudardaginn 29. júlí sl.
readMoreNews
Gæsaveiði 2017

Gæsaveiði 2017

Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2017: 1.  Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum he…
readMoreNews
Á myndinni eru frá vinstri: Ingimar Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Guðný Hrund Karlsdóttir, Sigurbjörg …

Samgönguráðherra í Húnaþingi vestra

Samgönguráðherra, Jón Gunnarsson, kom ásamt konu sinni Margréti Höllu Ragnarsdóttur í góða heimsókn á Hvammstanga í Húnaþingi vestra fimmtudaginn 27. júlí sl.Fyrst var fundað með sveitarstjórnarmönnum og síðan tóku við í fyrirtækjaheimsóknir.  Að þessu sinni var farið í Þvottahúsið Perluna, Prjónast…
readMoreNews
Leikskólinn Ásgarður opnar eftir sumarfrí

Leikskólinn Ásgarður opnar eftir sumarfrí

Leikskólinn Ásgarður opnar eftir sumarfrí miðvikudaginn 2. ágúst nk.
readMoreNews
Götusópun á Hvammstanga

Götusópun á Hvammstanga

Í dag 24. júlí, stendur götusópun yfir á Hvammstanga
readMoreNews

Bóka-og skjalasafn lokað nk. föstudag vegna jarðarfarar

Bóka-og skjalasafn Húnaþings vestra verður lokað föstudaginn 14. júlí vegna jarðarfarar.
readMoreNews
Hreinsun rotþróa

Hreinsun rotþróa

Árleg hreinsun rotþróa fer fram dagana 24.. júlí-4.ágúst nk.
readMoreNews
Jafningjafræðslan í vinnuskólann

Jafningjafræðslan í vinnuskólann

Ungmenni vinnuskólans fengu heimsókn frá jafningjafræðslunni í dag.
readMoreNews