Tilkynningar og fréttir

Lausar stöður við leikskólann Ásgarð

Lausar stöður við leikskólann Ásgarð

Við leikskólann Ásgarð Hvammstanga eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf, tímabundið frá 1. apríl - 5. júlí 2017.
readMoreNews
FRÍSTUNDAKORT 2017

FRÍSTUNDAKORT 2017

Gefin hafa verið út frístundakort vegna ársins 2017 fyrir börn á aldrinum 6-18 ára sem lögheimili eiga í Húnaþingi vestra. Foreldrar/forráðamenn þurfa að sækja kortin á skrifstofu Húnaþings vestra að Hvammstangabraut 5, Hvammstanga og kvitta fyrir móttöku þeirra.
readMoreNews
Gulleggið frumkvöðlakeppni

Gulleggið frumkvöðlakeppni

Húnaþing vestra á fulltrúa í keppninni í ár
readMoreNews
Nótan 2017

NÓTAN 2017 SVÆÐISTÓNLEIKAR

FRÁ TÓNLISTARSKÓLA HÚNAÞINGS VESTRA
readMoreNews
*Viðburðadagatal*

*Viðburðadagatal*

Veist þú um viðburð sem mætti birta á heimasíðunni?
readMoreNews
Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur, haldinn þriðjudaginn, 14. mars 2017, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga Dagskrá:
readMoreNews
Sorphirða

Sorphirða

Vakin er athygli á því að mikilvægt er að sorptunna og endurvinnslutunna séu staðsettar á sama stað við heimili og að ekki séu auka tunnur á þeim stað sem ekki á að hirða úr, nema þær séu greinilega merktar þannig.
readMoreNews
Fræðslustjóri að láni

Fræðslustjóri að láni

Verkefnið Fræðslustjóri að láni er hafið í Húnaþingi vestra. Markmið verkefnisins er að gera sveitarfélaginu kleift að setja fræðslu starfsmanna í markvissan farveg, bæta gæði þjónustu, auka framlegð og starfsánægju starfsmanna.
readMoreNews
Ný heimasíða Húnaþings vestra

Ný heimasíða Húnaþings vestra

Í dag, 1. mars, opnar ný heimasíða Húnaþing vestra í nýju viðmóti. Markmiðið með breytingunum er að gera upplýsingar aðgengilegri og miðla þannig betri upplýsingum til íbúa sveitarfélagsins og annarra áhugasamra.
readMoreNews
Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sérstakur húsnæðisstuðningur

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning sem varðar;-stuðning til viðbótar við almennar húsnæðisbætur frá Vinnumálastofnun-stuðning vegna 15-17 ára barna á heimavist eða námsgörðum-stuðning vegna námsmanna 18-20 ára sem ekki fá inni á heimavist eða námsgörðu…
readMoreNews