Tilkynningar og fréttir

Ungmennaþing UMFÍ haldið á Laugarbakka

Ungmennaþing UMFÍ haldið á Laugarbakka

Dagana 5. – 7. apríl eru tæplega 100 ungmenni frá öllu landinu á aldrinum 18 – 25 ára samankomin á ungmennaþingi UMFÍ á hótel Laugarbakka.
readMoreNews
Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Frá Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga

Opnunartími um páskana
readMoreNews
Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 14.06.2012 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.  Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skila á …
readMoreNews
Leiðrétting á fundarstað sveitarstjórnarfundar þann 11. apríl

Leiðrétting á fundarstað sveitarstjórnarfundar þann 11. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar þann 11. apríl nk. verður í Ráðhúsinu á Hvammstanga.
readMoreNews
Frá Hitaveitu Húnaþings vestra.

Frá Hitaveitu Húnaþings vestra.

Vegna vinnu við dreifikerfi á Hvammstanga verður lokað fyrir hitaveitu á Hjallavegi, Melavegi og Hlíðarvegi í dag 5. apríl frá 09:00 til 11:00.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

282. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 11. apríl 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews
Laus störf í leikskólanum Ásgarði

Laus störf í leikskólanum Ásgarði

Við leikskólann Ásgarð Hvammstanga eru lausar stöður leiðbeinanda í 100% störf,tímabundið frá 1. apríl - 5. júlí 2017.Við leitum að einstaklingum með: Áhuga á að starfa með börnum Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileika Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi Kaup og kjör samkvæmt kjarasa…
readMoreNews
Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Umsjón hátíðarhalda á 17. júní

Húnaþing vestra auglýsir eftir aðila, félagasamtökum eða einstaklingum sem er reiðubúinn að taka að sér umsjón með undirbúningi og framkvæmd hátíðarhalda á Hvammstanga á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2017
readMoreNews
Hreinsunarátak 2017

Hreinsunarátak 2017

Húnaþing vestra hefur ráðist í átak gegn númerslausum bifreiðum sem raða sér víða í götur og lóðir á Hvammstanga og Laugarbakka.
readMoreNews
Aðalfundur Veiðifélags Víðidalstunguheiðar

Aðalfundur Veiðifélags Víðidalstunguheiðar

verður haldinn í Dæli fimmtudaginn 6. apríl 2017 og hefst klukkan 20:00.
readMoreNews