Tilkynning frá fjallskilastjórn Miðfirðinga- upprekstur búfjár
Miðvikudaginn 7. júní 2017 kl 9:00 fór hluti af fjallskilastjórn Miðfirðinga, ásamt Önnu Margréti ráðunaut, að skoða ástand gróðurs á afrétt Miðfirðinga.
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti þann 26. maí s.l. að auglýsa skv. 1. mgr, 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi við Kolugljúfur í Húnaþingi vestra.
Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Umsóknarfrestur er til 14. júlí nk.
Lausar stöður á Hvammstanga Leikskólakennarar - grunnskólakennari
Við leikskólann Ásgarð eru lausar stöður leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% störf. Tvær stöður til frambúðar og ein staða tímabundið.
Við Grunnskóla Húnaþings vestra er laus 100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi.
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur undanfarin fimm ár í röð tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljón fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.Jafnframt er það markmið verkefnisins að kyn…
Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur þann 11. apríl 2017 samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir Borgarvirki í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.