Á fundi stjórnar Fjallskiladeildar Hrútfirðinga að austan þann 15. ágúst 2017 var samþykkt að í haust verði fjallskil á svæðinu með eftirfarandi hætti:
Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að fylla út þar til gert eyðublað og senda ásamt fylgigögnum til skrifst…
Húnaþing vestra óskar eftir að ráða áhugasaman, jákvæðan og úrræðagóðan vélamann í fullt starf í þjónustumiðstöð (áhaldahús) sveitarfélagsins frá 1 desember nk.
GANGNASEÐILL ÁRIÐ 2017 Fjallskilastjórn Víðdælinga
Göngur hefjast á Víðidalstunguheiði mánudaginn 4. september 2017.
Þann dag fari rekstrarmenn gangnahrossa, sem jafnframt eru undanreiðarmenn, af stað frá Hrappsstöðum kl.11:00.
Grunnskóli Húnaþings vestra leggur til námsgögn fyrir nemendur skólans þeim að kostnaðarlausuByggðarráð Húnaþings samþykkti á fundi sínum þann 10. ágúst sl. að Grunnskóli Húnaþings vestra leggi til námsgögn fyrir nemendur skólans þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða stílabækur, ritföng, reiknivéla…
Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram í Húnaþingi vestra vikuna 21.-25. ágúst nk. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is, fyrir 15. ágúst nk.
Fyrirkomulag gæsaveiða í eignarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2017: 1. Veiðimönnum með gilt skotvopnaleyfi og veiðikort útgefið af Veiðistjórnunarsviði Umhverfisstofnunar stendur til boða að kaupa sérstakt veiðileyfi útgefið af Húnaþingi vestra er veitir þeim einum he…