Tilkynningar og fréttir

Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands

Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands

Fulltrúar frá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn í dag en heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ.Helstu breytingar sem gera þarf á tryggingum Húnaþings vestra h…
readMoreNews

Umhverfismoli

LJÓSAPERUR - flúorperur, halogenperur og sparperur -  flokkast sem spilliefni og skal safnað sérstaklega vegna þess að þær innihalda spilliefnin flúor og kvikasilfur sem þarf að fanga til að þau komist ekki í jarðveg. Hægt er að skila til Hirðu á opnunartíma án sérstaks gjalds.SorptunnurVið bendum í…
readMoreNews
Samfélagsviðurkenningar fyrir árið 2016

Samfélagsviðurkenningar fyrir árið 2016

Í dag þann 15. febrúar voru samfélagsviðurkenningar veittar á vegum fjölskyldusviðs Húnaþings vestra.Alls bárust ellefu tilnefningar til fjölskyldu og félagsmálaráðs sem ákvað svo að veita þremur viðurkenningu að þessu sinni.Þau sem hlutu viðurkenningu voru: Lionsklúbburinn Bjarmi í samstarfi við ka…
readMoreNews
Á myndinni er Pétur R. Arnarsson slökkviliðsstjóri Húnaþings vestra með nýja bílinn fyrir utan Ráðhú…

Nýr og glæsilegur slökkvibíll

Húnaþing vestra hefur fengið afhentan nýjan slökkvibíl.   Bíllinn er af gerðinni Ford F550 4x4 super duty crew cab, árgerð 2017,  smíðaður á Ólafsfirði af fyrirtækinu Ósland efh. sem er í eigu Sigurjóns Magnússonar.Þessi tegund af bíl hentar fullkomlega fyrir starfssvæði Húnaþing vestra þar sem eru …
readMoreNews

Ódýrari skólamatur og síðdegisvistun í Húnaþingi vestra

Í tilefni af nýrri samantekt verðlagseftirlits ASÍ á kostnaði foreldra við hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna hefur síðustjóra borist ábendingar um að reikna út sambærilegan kostnað í Húnaþingi vestra.Samkvæmt könnun ASÍ er gjald fyrir hádegisverð, 3 tíma síðdegisvistun og hressingu fyrir…
readMoreNews
Frá vinstri: Elín R. Líndal, Ingimar Sigurðsson, Guðmundur Sigurðsson, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, …

Fulltrúar Vegagerðarinnar funduðu með byggðarráði

Fulltrúar Vegagerðarinnar mættu í Ráðhúsið og funduðu með byggðarráði þann 24. janúar sl.  Miklar umræður spunnust um slæmt ástand Vatnsnesvegar en einnig var rætt um nýtt brúarstæði yfir Tjarnará sem verður skv. samgönguáætlun lagfært á næsta ári, ástand brúa í Húnþingi vestra, viðhald heimreiða, g…
readMoreNews

Leikskólabörn í Ráðhúsinu

Starfsfólk og eldri nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í Ráðhúsið í morgun í tilefni af Degi leikskólans og sungu nokkur lög.  Það er gaman að fá góða gesti í heimsóknir og er þeim þakkað innlitið.  http://asgardur.leikskolinn.is/
readMoreNews

Ný heimasíða Grunnskóla Húnaþings vestra

Ný heimasíða Grunnskóla Húnaþings vestra er nú komin í loftið http://grunnskoli.hunathing.is/.  Þar er að finna fréttir og annað efni tengt skólanum.  Foreldrar og aðrir áhugamenn um skólastarfið í Húnaþingi vestra eru hvattir til að fylgjast með, deila og líka við.  
readMoreNews

Varðandi frístundakort 2017

Varðandi frístundakort 2017 viljum við benda þeim foreldrum/forráðamönnum sem vilja nýta kortið sem innborgun á tónlistarskólagjöld á að senda tölvupóst þess efnis á netfangið skrifstofa@hunathing.is  Reglur um notkun frístundakortanna er að finna inn á heimasíðu sveitarfélagsins undir reglugerðir o…
readMoreNews

Álagning fasteignagjalda 2017

Álagningu fasteignagjalda  í Húnaþingi vestra árið 2017 er nú lokið. Álagningarseðlar hafa verið sendir til fasteignaeigenda sem eru 67 ár og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar einstaklinga eru aðgengilegir á netsíðunni www.island.is undir „mínar síður“.  Gjalddagar eru sex,  þ.e. 1. mars, 1. apríl, 1. maí, 1. júní, 1. júlí og 1. ágúst.  Eindagi er 30 dögum síðar
readMoreNews