Tilkynningar og fréttir

199. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra

199. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 10. maí 2012  kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Lausar stöður hjá Húnaþingi vestra í sumar

Flokkstjóri í Vinnuskóla og almenn verkamannastörf í Áhaldahúsi.
readMoreNews

Íbúar Húnaþingi vestra

Nú á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við endurnýjun vatnslagna í Hlíðarvegi, á milli Norðurbrautar og Melavegar.  Húnaþing vestra biður íbúa velvirðingar á þeim óþægindum sem af framkvæmd þessari kunna að hljótast.
readMoreNews

Styrkur til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Forráðamönnum félaga-og félagasamtaka í Húnaþingi vestra er bent á að samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Húnaþings vestra frá 13. 12 2007 þurfa þau félög og félagasamtök sem óska eftir styrk til greiðslu fasteignaskatts að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

198. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn miðvikudaginn 2. maí 2012 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Lýsing fyrir aðalskipulagsbreytingu í landi Melstaðar

Lýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu í landi Melstaðar má sjá hér.
readMoreNews

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014

Samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 er hér með auglýst kynning á lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Skipulagssvæðið er um 2 ha. á stærð og er í landi Melstaðar í Miðfirði. 
readMoreNews

Gatnasópun

Svo vel megi takast til við gatnasópunina þá eru íbúar á Hvammstanga og Laugarbakka hvattir til að leggja bílum sínum þannig að þeir hamli ekki sópuninni.Tæknideild
readMoreNews

Frá Íþróttamiðstöð - Sundlaug

Í dag 23.04.2012, er opið í heita potta, en ekki sundlaug, vegna viðhalds.  Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
readMoreNews

Búfjársamþykkt - tilkynning

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur á síðustu vikum unnið að gerð Samþykktar um búfjárhald í Húnaþingi vestra.
readMoreNews