Tilkynningar og fréttir

Frístundakort

Ákveðið hefur verið að breyta fyrirkomulagi því sem verið hefur á afgreiðslu frístundakorta.
readMoreNews

Kæru foreldrar og forráðamenn

Nú hlakka allir til að fara á þorrablót, ekki síst unglingarnir! Það er gaman að koma saman, borða þorramat, hlæja yfir skemmtiatriðum og dansa langt fram á nótt! En við vitum öll að þar er líka áfengi haft um hönd.
readMoreNews

Kynningarfundur um dreifnám 2. febrúar 2012

Væntanlegt dreifnám verður kynnt í Félagsheimilinu Hvammstanga klukkan 18.00 fimmtudaginn 2. febrúar 2012.
readMoreNews

Tilkynning um afgreiðslu á breytingu á aðalskipulagi 2002-2014 og deiliskipulagi

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 12. janúar 2012 var samþykkt tillaga um breytingu á aðalskipulagi 2002-2014 og deiliskipulag austan Norðurbrautar á Hvammstanga í Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Frá bóka- og skjalaverði

Bóka- og skjalavörður leitar eftir því hvort einhver eigi Vorvökudagskrár. Endilega ef þið eigið slíkar dagskrár, þá hafið samband og við gætum fengið að ljósrita eintök, eða taka til geymslu á safnið.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

194. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Vegna sameiningar Húnaþings vestra og Bæjarhrepps

Nú eftir að sameining Bæjarhrepps og Húnaþings vestra tók gildi þann 1. Janúar s.l. breytist ýmislegt varðandi þjónustu við íbúana. Í eftirfarandi er reynt að útskýra hvert íbúar eiga að snúa sér varðandi hin ýmsu mál. Til upplýsingar sjá hér.
readMoreNews

Grænfáninn í Grunnskóla Húnaþings vestra

Þann 6. janúar s.l. afhenti Orri Páll Jóhannsson fulltrúi Landverndar Grunnskóla Húnaþings vestra Grænfánann sem tákn um framúrskarandi starf að umhverfismálum í skólanum. Unnið hefur verið að þessu marki í nokkur misseri innan skólans en 25. mars 2009 sótti skólinn um að gerast skóli á grænni grein og þá hófst formlegur undirbúningur.
readMoreNews

Sveitarstjórnarfundur

193. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Sorphirða

Samkvæmt sorphirðudagatali verður sorp hirt á Hvammstanga og Laugarbakka nk. mánudag. Við viljum minna íbúa á að moka snjó frá sorpílátum eins og þörf krefur til að halda greiðfærri leið að þeim.
readMoreNews