Tilkynningar og fréttir

Kaldavatns laust á Kirkjuvegi Hvammstanga kl 11 þann 24.06.2021

Kaldavatns laust á Kirkjuvegi Hvammstanga kl 11 þann 24.06.2021

Vegna endurnýjunar á brunahana á Kirkjuvegi verður kaldavatnslaust á þeirri götu ásamt Grunnskóla, Íþróttamiðstöðvar og sundlaug. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri    
readMoreNews
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra

Húnaþing vestra auglýsir hér með eftir umsóknum um úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra.
readMoreNews
Heitavatnslaus á Borðeyri þann 14.06.2021 UPPFÆRT

Heitavatnslaus á Borðeyri þann 14.06.2021 UPPFÆRT

Vegna bilunar á borholudælu verður heitavatnslaust á Borðeyri og nágrenni í dag. Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda. Veitustjóri UPPFÆRT Viðgerð lokið í bili.
readMoreNews
Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra

Söfnun á rúlluplasti í Húnaþingi vestra Áætlað er að söfnun á rúlluplasti fari fram vikuna 21.-25. júní nk. skv. sorphirðudagatali. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þjónustuna vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnaþings vestra í síma 455-2400, eða á netfangið: skrifstofa@hunathing.is…
readMoreNews
Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni.

Vegna skyndihjálparnámskeiðs starfsfólks Íþróttamiðstöðvar mánudaginn 14. júní nk. verður lokað í sundlaug frá klukkan 8:00-12:00.
readMoreNews
SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

341. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, verður haldinn fimmtudaginn 10. júní kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 1. Kosning í byggðarráð Húnaþings vestra 2. Byggðarráð Fundargerðir 1089., 1090., 1091., og 1092. fundar frá 17. maí, 25. maí, 31. maí og 7. júní sl. 3. Skipulags- og …
readMoreNews
Þjóðhátíðardagskrá Húnaþings vestra á Hvammstanga

Þjóðhátíðardagskrá Húnaþings vestra á Hvammstanga

Það stefnir í skemmtilegan Þjóðhátíðardag í Húnaþingi vestra á Hvammstanga en búið er að setja saman fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Dagskrá á þjóðhátíðardegi   13:00 – Þjóðhátíðarmessa í Hvammstangakirkju 14:00 – Skrúðganga hefst frá Hvammstangakirkju 14:30 – Ávarp fjallkonu og hát…
readMoreNews
Sorptunnur fyrir heimilissorp skulu að vera utandyra og aðgengilegar sorphirðuverktökum

Sorptunnur fyrir heimilissorp skulu að vera utandyra og aðgengilegar sorphirðuverktökum

Af gefnu tilefni;  Ábendingar hafa komið frá sorphirðuverktaka um að sorptunnur fyrir heimilissorp við heimili í dreifbýli séu víða staðsettar innandyra. Starfsmenn sorphirðunnar munu hér eftir ekki sækja sorptunnur inn í hús til losunar. Nú má einnig búast við að sumarafleysingafólk verði í sorph…
readMoreNews
Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní UPPFÆRT

Heitavatnslaust í Hrútafjarðaveitu þann 8. júní UPPFÆRT

Heitavatnslaust verður í Hrútafjarðaveitu þriðjudaginn 8. júní frá kl 8:00 vegna framkvæmda á borholu á Reykartanga.   Þetta er flókin framkvæmd og er reiknað með því að heita vatn komist aftur á öðru hvoru meginn við hádegið 9 júní. Beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.…
readMoreNews
Kynningarfundur

Kynningarfundur

Á fundi sveitarstjórnar þann 14. janúar sl. voru skipaðir tveir starfshópar sem nýlega skiluðu niðurstöðum vinnunnar til sveitarstjórnar. Boðað er til kynningarfundar á niðurstöðum starfshóps um framtíðarsýn íþrótta- og útivistarsvæðisins í Kirkjuhvammi og starfshóps um fjölnota rými í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra.
readMoreNews