Tilkynningar og fréttir

Vegna mikillar þurrkatíðar

Vegna mikillar þurrkatíðar

Bann við opnum eld. Samhliða hættustigi almannavarna hafa allir slökkviliðsstjórar á Norðurlandi Vestra tekið þá sameiginlegu ákvörðun að banna meðferð opins elds vegna þurrkatíðar sem nú geysar. Slökkviliðsstjórar hafa sammælst um að slíkt bann sé nauðsynlegt þar sem mikil eldhætta getur skapast af litlum neista.
readMoreNews
Ráðhús lokað frá klukkan 15.00 í dag 25.05.2021

Ráðhús lokað frá klukkan 15.00 í dag 25.05.2021

Ráðhúsið verður lokað í dag frá klukkan 15.00
readMoreNews
Orðsending til kattaeigenda

Orðsending til kattaeigenda

Nú er sá árstími sem að fuglar eru að reyna að koma upp ungum sínum. Kvartað hefur verið yfir því að margir ungar lendi í kattarkjafti. Kattaeigendur eru því beðnir um að fylgjast vel með köttum sínum og sjá til þess að þeir séu merktir og með bjöllur um hálsinn. Minnt er á að í 6. gr. samþykktar um…
readMoreNews
Hreinsunarátak - auka opnun í Hirðu um helgina

Hreinsunarátak - auka opnun í Hirðu um helgina

Í tilefni af hreinsunarátaki í sveitarfélaginu verður Hirða opin: Laugardaginn 22. maí frá kl. 11:00-18:00 Mánudaginn 24. maí frá kl. 13:00-18:00 (Annan í Hvítasunnu)   Hirða - flokkunarstöð fyrir úrgangHöfðabraut 36 a530 Hvammstanga
readMoreNews
ÚTBOÐ

ÚTBOÐ

Umhverfissvið Húnaþings vestra óskar eftir tilboðum í verkin: • „Ljósleiðari Hrútafjörður austur 2021 - VINNUÚTBOГ • „Ljósleiðari Heggstaðanes 2021 - VINNUÚTBOГ
readMoreNews
Opnunartími í Íþróttamiðstöð um Hvítasunnu

Opnunartími í Íþróttamiðstöð um Hvítasunnu

Opið verður í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra um Hvítasunnu skv. eftirfarandi:
readMoreNews
Innritun í Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Innritun í Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tónlistarnám fyrir skólaárið 2021-2022. Umsóknir fyrir nýja nemendur sendist á netfangið: gholmar@gmail.com
readMoreNews
Maria Gaskell nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Maria Gaskell nýr skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Á 339. fundi sveitarstjórnar var samþykkt að ráða Mariu Gaskell sem skólastjóra Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Maria hefur langa reynslu af tónlistarkennslu og stjórnun bæði hér á landi og erlendis.
readMoreNews
Sorphirða í dreifbýli frestast um einn dag

Sorphirða í dreifbýli frestast um einn dag

Sorphirða í dreifbýlinu frestast um einn dag, hefst á morgun 18. maí.
readMoreNews
Handbendi brúðuleikhús hlýtur Eyrarrósina

Handbendi brúðuleikhús hlýtur Eyrarrósina

Í dag hlaut Handbendi brúðuleikhús Eyrarrósina. Er þetta í fyrsta sinn sem Eyrarrósin er veitt menningarverkefni á Norðurlandi vestra
readMoreNews