Tilkynningar og fréttir

Upplýsingar um verkefni dagsins hjá Húnaþingi vestra vegna úrvinnslusóttkvíar

Upplýsingar um verkefni dagsins hjá Húnaþingi vestra vegna úrvinnslusóttkvíar

Minnt er á að aðeins einn af hverju heimili hefur heimild til að fara út til að afla nauðsynja, gildi þetta einungis um þá sem ekki voru í sóttkví áður en úrvinnslusóttkví var sett á. Ef einhver á heimilinu sinnir lífsnauðsynlegri þjónustu s.s. heilbrigðisstarfsmaður, starfsmaður KVH eða neyðarþjónustu, ætti það að vera viðkomandi sem aflar nauðsynja á meðan úrvinnslusóttkví stendur.
readMoreNews
Frá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga

Frá Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga

Ágætu ViðskiptavinirAllar deildir KVH verða opnar á morgun mánudag á áður auglýstum opnunartímum.   Fjöldatakmarkanir verða í byggingavörudeild og pakkhúsi samkvæmt fyrirmælum almannavarna. Einungis 5 viðskiptavinir mega vera inni í verslununum á sama tíma.   Reglurnar eru aðeins rýmri fyrir kjörbúð…
readMoreNews
Frá fjölskyldusviði

Frá fjölskyldusviði

Þrátt fyrir úrvinnslusóttkví sinnir fjölskyldusvið áfram þjónustu við skjólstæðinga sína. Í vikunni 23. – 27. mars verður boðið upp á viðtöl í fjarfundi gegnum forritið Zoom.
readMoreNews
Frá Heilsugæslunni á Hvammstanga

Frá Heilsugæslunni á Hvammstanga

Heilsugæslan óskar eftir einstaklingum í sýnatöku sem telja sig hafa einkenni sem gætu passað við Covid-19. Hins vegar er ekki óskað eftir einstaklingum sem eru í einangrun eða með einstaklingum sem eru í einangrun. Sýnin verða tekin snemma á mánudagsmorgun 23. mars.
readMoreNews
Notification from the Operation Management Unit of the Civil Protection and Emergency Management Aut…

Notification from the Operation Management Unit of the Civil Protection and Emergency Management Authorities in NV Iceland

Due to suspicion of a considerable number of infections in the municipality of Húnaþing Vestra it has been decided that increased actions need to be put in place in order to contain further epidemic distribution.   From 22:00 on Saturday 21. March 2020 all inhabitants of the municipality shall be q…
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

325. fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður streymt á facbooksíðu sveitfélagsins. https://www.facebook.com/Sveitarf%C3%A9lagi%C3%B0-H%C3%BAna%C3%BEing-vestra-1513666362210777/
readMoreNews
Spurt og svarað um úrvinnslusóttkví

Spurt og svarað um úrvinnslusóttkví

Fjölmargar spurningar vakna í því ástandi sem er uppi og reynum við að svara þeim eftir bestu getu. Margir eru með sömu eða sambærilegar spurningar og því verða svörin birt hér á vefnum. Listinn er uppfærður eftir því sem nýjar spurningar berast.
readMoreNews
Spurningar vegna almannavarnaástands

Spurningar vegna almannavarnaástands

Á vefsíðu sveitarfélagsins er búið að opna spurningaform þar sem íbúar geta sent inn fyrirspurnir sem varða aðgerðir almannavarna fyrr í kvöld.
readMoreNews
Tilkynning frá aðgerðarstjórn almannavarna á Norðurlandi vestra

Tilkynning frá aðgerðarstjórn almannavarna á Norðurlandi vestra

Ágætu íbúar. Í gær voru komin tvö smit í sveitarfélaginu okkar og búið var að senda sex sýni til viðbótar í rannsókn. Seint í gærkvöldi og í dag komu niðurstöður úr þeim sýnum og reyndust þrjú af þeim jákvæð. Því eru nú fimm smit staðfest í Húnaþingi vestra. Í ljósi þessa hefur aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra sent frá sér eftirfarandi tilkynningu.
readMoreNews
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

325. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra, aukafundur, verður haldinn sunnudaginn 22. mars 2020 kl. 15:00 gegnum fjarfund.
readMoreNews