Upplýsingar um verkefni dagsins hjá Húnaþingi vestra vegna úrvinnslusóttkvíar
Minnt er á að aðeins einn af hverju heimili hefur heimild til að fara út til að afla nauðsynja, gildi þetta einungis um þá sem ekki voru í sóttkví áður en úrvinnslusóttkví var sett á. Ef einhver á heimilinu sinnir lífsnauðsynlegri þjónustu s.s. heilbrigðisstarfsmaður, starfsmaður KVH eða neyðarþjónustu, ætti það að vera viðkomandi sem aflar nauðsynja á meðan úrvinnslusóttkví stendur.
22.03.2020
Frétt