Tilkynningar og fréttir

Við erum ekki öll á internetinu!

Við erum ekki öll á internetinu!

Skilaboð frá Heilsugæslustöðinni á Hvammstanga.
readMoreNews

HIRÐA lokuð í dag

Þriðjudaginn 17. mars verður Hirða gámastöð lokuð vegna veðurs og snjóþyngsla.
readMoreNews
Viðbragðsáætlun Húnaþings vestra og helstu aðgerðir

Viðbragðsáætlun Húnaþings vestra og helstu aðgerðir

Kæru íbúar Nú höfum við fengið enn eitt verkefnið upp í hendurnar sem okkur er gert að leysa. Verkfærin eru af skornum skammti og okkur hefur ekki verið kennt hvernig á að nota þau. Þá reynir á þolinmæði, útsjónarsemi, sveigjanleika og jákvæðni sem aldrei fyrr. Mikilvægt er að allir nálgist verkefnið með opnum huga og fylgi í einu og öllu leiðbeiningum stjórnvalda.
readMoreNews
Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins

Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins

Viðbrögð Almannavarna á NV-landi vegna COVID-19 faraldursins.
readMoreNews

Tilkynning frá grunnskólanum vegna samkomubanns.

Grunn- og leikskóli verða lokaðir fram að hádegi mánudaginn 16. mars. Leikskóli og frístund opnar kl. 12:00. Ekki verður hádegisverður í skólunum.
readMoreNews
Frá sveitarstjóra vegna samkomubanns

Frá sveitarstjóra vegna samkomubanns

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi fyrr í dag að sett yrði á samkomubann frá og með miðnætti 15. mars.
readMoreNews
Hætta vegna snjósöfnunar undir háspennulínum.

Hætta vegna snjósöfnunar undir háspennulínum.

Tilkynning frá RARIK
readMoreNews
Ný gjaldskrá Félagsheimilisins Hvammstanga

Ný gjaldskrá Félagsheimilisins Hvammstanga

Á fundi sveitarstjórnar 12. mars var staðfest ný gjaldskrá fyrir Félagsheimilið Hvammstanga.
readMoreNews

Sorphirða frestast vegna veðurs

Sorphirða í dreifbýli gat ekki farið fram í dag vegna veðurs, stefnt að því að halda áfram á morgun.
readMoreNews
Ráðning húsvarðar við Félagsheimilið Hvammstanga.

Ráðning húsvarðar við Félagsheimilið Hvammstanga.

Ragnar Heiðar Ólafsson hefur verið ráðinn í stöðu húsvarðar við Félagsheimilið Hvammstanga. Hafa má samband við Ragnar í síma 831-9020 eða senda tölvupóst á netfangið :felagsheimili@hunathing.is Við bjóðum Ragnar Heiðar velkominn til starfa.
readMoreNews