Tilkynningar og fréttir

Þorrablót í Húnaþingi vestra.

Þorrablót í Húnaþingi vestra.

Þorrinn er genginn í garð með tilheyrandi þorrablótum og í dag  23.janúar er bóndadagur samkvæmt gamalli íslenskri hefð. Það eru nokkur þorrablótin sem haldin verða hér í Húnaþingi vestra í ár.
readMoreNews

Hitaveituframkvæmdir í Víðidal-kynningafundur

Kynningafundur vegna fyrirhugaðra hitaveituframkvæmda í Víðidal verður haldinn í félagsheimilinu Víðihlíð þriðjudaginn 27. janúar kl. 20:30
readMoreNews
Leikskólabörn

Leikskólabörn í heimsókn í ráðhúsinu á Hvammstanga.

Þessi efnilegu og flottu börn sem eru nemendur leikskólans Ásgarðs á Hvammstanga komu í heimsókn í ráðhúsið í dag og sungu fyrir okkur.  
readMoreNews

Ályktun frá upplýsinga- og umræðufundi fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Ályktun frá upplýsinga- og umræðufundi fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur í Húnaþingi vestra haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 20. janúar 2015, kl. 17-19   Upplýsinga- og umræðufundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur í Húnaþingi vestra haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 20. janúar 2015, skorar á þingmenn kjördæmisins og heilbrigðisráðherra að tryggja fjármagn til að manna þau ónýttu legurými sem eru til staðar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga.
readMoreNews

Landsskipulagsstefna og skipulagsgerð sveitarfélaga

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á opnum fundi á Eyvindarstofu Blönduósi þann 22. janúar kl. 13-15.
readMoreNews

Fundur fyrir eldri borgara (60+) og aðstandendur

Upplýsinga- og umræðufundur um þá þjónustu sem eldri borgurum í Húnaþingi vestra stendur til boða verður haldinn þriðjudaginn, 20. janúar, kl. 17-19 í Félagsheimilinu á Hvammstanga.
readMoreNews

Lækkun á vistunargjöldum í leik- og grunnskóla.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 27. nóvember sl.  að hækka systkinaafslátt í leikskóla og vistun eftir skóla úr 30% í 50% fyrir árið 2015.
readMoreNews
Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin föstudaginn 16. janúar í Félagsheimili Hvammstanga.
readMoreNews

Fyrri kynningafundurinn vegna hitaveituframkvæmda haldinn í Ásbyrgi

Fyrri kynningafundur vegna hitaveituframkvæmda var haldinn í gærkvöldi í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka.  Fundurinn var haldinn vegna framkvæmda í Miðfirði og Hrútafirði norður. 
readMoreNews

Íbúafundur

Verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar n.k. kl.17:00 í Selasetrinu á Hvammstanga.     Á fundinum verður kynnt breyting á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðra framkvæmda á viðbyggingu sláturhúss KVH og byggingu á fituskilju á lóð sláturhússins.  
readMoreNews