Tilkynningar og fréttir

Frá hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna viðgerða í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka þarf að taka heita vatnið af í dag 04.09.2014 kl. 17:00. Ekki er gert ráð fyrir að lokun standi yfir í langan tíma. Enn er beðist velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda notendum hitaveitunnar.
readMoreNews

Frá hitaveitu

Vegna viðgerða í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka verður hitaveitulaust af og til í dag 03.09.2014. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda notendum hitaveitunnar. Hitaveita Húnaþings vestra
readMoreNews

Umfjöllun frá N4 úr Húnaþingi vestra.

Hér gefur að líta nokkur innslög frá sjónavarpsstöðinni N4 úr Húnaþingi vestra.
readMoreNews

Húsaleigubætur fyrir námsmenn

Námsmenn í framhaldsskólim og háskólum eru minntir á að sækja um húsaleigubætur fyrir haustönn 2014!  Umsókn þarf að berast sem fyrst en fylgigögn verða að hafa borist innan tveggja mánaða.
readMoreNews
Vetraropnun í íþróttamiðstöð

Vetraropnun í íþróttamiðstöð

hefst í dag 1. september og verður sem hér segir:
readMoreNews

Fjallskilaseðill Vesturhóps/Þverárhrepps hins forna 2014

Göngur fari fram laugardaginn 13. septmeber frekari upplýsingar HÉR
readMoreNews

Fjallskilaseðill Vatnsnesinga 2014

Göngur fari fram laugardaginn 13. september frekari upplýsingar HÉR
readMoreNews

Tilkynning frá Hitaveitu Húnaþings vestra

Vegna viðgerða  í dælustöð hitaveitunnar á Laugarbakka verður  lokað fyrir heitavatnið til  Hvammstanga og  Laugarbakka frá kl. 8:00 þriðjudaginn 2. sept. nk. og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Húnaþings vestra.
readMoreNews

Skólasetning

Skólasetning Grunnskóla Húnaþings vestra verður í dag þriðjudaginn 26.08.2014 í íþróttamiðstöð á Hvammstanga kl. 15:00. Allir velkomnir. Skólastjóri.
readMoreNews

Úthlutun styrkja úr Húnasjóði árið 2014

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra þann 11. ágúst  s.l. var fjallað um umsóknir um styrki úr Húnasjóði. Samþykkt var að styrkja eftirtalda:
readMoreNews