Tilkynningar og fréttir

Laus staða framkvæmdastjóra SSNV á Hvammstanga

Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra á Hvammstanga. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan.
readMoreNews

Laugarbakkaskóli fær nýtt hlutverk

Félag í forsvari hjónanna Tómasar Kristjánssonar og Sigrúnar Guðmundsdóttur hefur fest kaup á Laugarbakkaskóla í Miðfirði af Húnaþingi vestra.
readMoreNews
Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra

Starfskraft vantar í ræstingar í Grunnskóla Húnaþings vestra
readMoreNews
Hve glöð er vor æska!

Hve glöð er vor æska!

Þessi hugmyndaríku grunnskólabörn komu í ráðhúsið á Hvammstanga til að ræða við Guðnýju Hrund sveitarstjóra um fyrirhugaða Hrekkjavöku á Hvammstanga sem er þeirra hugmynd!
readMoreNews

Húnaþing vestra í 5.-8. sæti yfir draumasveitarfélög 2014

Tímaritið Vísbending, sem er vikurit um viðskipti og efnahagsmál, hefur mörg undanfarin ár skoðað hag 36 stærstu sveitarfélaganna á landinu og útnefnt draumasveitarfélagið, en það er það sveitarfélag sem er best statt fjárhagslega samkvæmt einkunnagjöf á nokkrum þáttum. Rétt er að undirstrika að einkunnagjöfin mælir fyrst og fremst fjárhagslegan styrk sveitarfélaganna en hann þarf ekki endilega að endurspeglast í lífsgæðum íbúanna. 
readMoreNews

Frá leikskólanum Ásgarði.

Leikskólakennari Við leikskólann Ásgarð Hvammstanga er laus staða leikskólakennara í 100% starf. 
readMoreNews

Tilkynning frá grunnskólanum

Kennslu lýkur kl. 12:00 þriðjudaginn 28. október vegna námskeiðs kennara.
readMoreNews

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar 2014

-Haldið á Hvammstanga dagana 24.– 26.okt nk
readMoreNews

Tafir á sorphirðu í dreifbýli

Sorphreinsun í dreifbýli sem nú fer fram, hefur tafist vegna veðurs og bilunar í sorpbíl. Áætlað er að hægt verði að ljúka hreinsun á morgun miðvikudag 22. október.
readMoreNews

Rjúpnaveiði 2014

Fyrirkomulag rjúpnaveiða á afréttarlöndum Húnaþings vestra verður með eftirfarandi hætti haustið 2014:
readMoreNews