Tilkynningar og fréttir

Starfskraft vantar í heimaþjónustu

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra leitar að starfskrafti í félagslega heimaþjónustu frá janúar til ágúst 2015 vegna veikinda.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

248. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 29. desember 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Tilkynning frá Húnaþingi vestra

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum mánudaginn 22.desember að senda ekki út jólakort í ár
readMoreNews

Tilkynning frá Bókasafninu

Bókasafnið verður lokað miðvikudaginn 24. desember  og  miðvikudaginn 31. desember.
readMoreNews

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.
readMoreNews

JÓLATÓNLEIKAR ÞORLÁKSMESSU KL. 16:00

Á Þorláksmessu kl. 16.00 verða haldnir Jólatónleikar í Félagsheimili Hvammstanga, þar sem tónlistarfólk úr Húnaþingi vestra spilar og syngur inn jólin. Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri flytur inngangsorð og kynnir atriðin.
readMoreNews

Góð gjöf til Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Á jólatónleikum í Félagsheimilinu á Hvammstanga 6.des.2014 gaf nytjamarkaðurinn Gærurnar Tónlistarskóla Húnaþings vestra gjöf.kr.100.000 til hljóðfærakaupa.
readMoreNews

Breyting á dagskrá litlu jóla Grunnskóla vegna veðurspár

Breyting á dagskrá litlu jóla vegna veðurspár Litlu jólin hefjast kl. 8:30  á hefðbundnum tíma. Matur verður í félagsheimilinu kl. 11:00 og skóla lýkur kl. 12:00. Jólaball fellur niður.
readMoreNews

Tilkynning varðandi sorphirði í dreifbýli

Losun sorpíláta við heimili í dreifbýli hefst degi fyrr en kemur fram á sorphirðudagatali, þ.e.a.s nk. sunnudag ef veðurskilyrði leyfa.
readMoreNews

Tilkynning varðandi sorphirðu í Húnaþingi vestra

Að gefnu tilefni vill Húnaþing vestra biðla til íbúa að hreinsa snjó og auðvelda aðgengi að sorptunnum svo starfsmenn sorphirðuverktaka geti tæmt tunnurnar.
readMoreNews