Tilkynningar og fréttir

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

  243. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn þriðjudaginn 21. október 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.  
readMoreNews

Girðingar 2014

  Bændur /landeigendur. Úttektir á girðingum meðfram vegum fara fram nú í október.
readMoreNews

Framlag til dreifnáms á Hvammstanga 2015 tryggt.

Framlag til dreifnáms árið 2015 á Hvammstanga tryggt. Skýringar hafa komið frá ráðuneyti menntamála vegna fjárframlaga til dreifnáms á Hvammstanga og hefur það verið staðfest að framlag til deildarinnar verður því árið 2015 eins og gert var ráð fyrir í sóknaráætlun.
readMoreNews

Haustþing félags leikskólakennara og stjórnenda leikskóla á Norðurlandi vestra

Haustþing félags leikskólakennara og stjórnenda leikskóla á Norðurlandi vestra verður haldið í félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 3. október 2014
readMoreNews

Óvissuferð í Húnaþingi vestra á sjónvarpsstöðinni N4

  Fimmtudaginn 25. september n.k. frumsýnir sjónvarpsstöðin N4 þáttaröðina „Óvissuferð í Húnaþingi vestra“, en þar er um að ræða nýja íslenska sjónvarpsþáttaröð fulla af fjöri í fallegu umhverfi. 
readMoreNews

Orðsending til þjónustukaupenda

Orðsending til þeirra sem kaupa þjónustu af Húnaþingi vestra s.s. leikskólagjöld, hitaveitu, og annað. Vakin er athygli á því að hægt er að biðja um pappírslaus viðskipti við Húnaþing vestra. Senda skal beiðni um slíkt á netfangið helena@hunathing.is með nafni og kennitölu greiðanda reiknings. Ef þessi kostur er valinn viljum við þó benda á að alltaf er hægt að biðja um að fá útprentaða reikninga fyrir keypta þjónustu.
readMoreNews

Akstursstyrkir vegna leikskólabarna.

Umsóknum um styrki vegna aksturs barna til vistunar í leikskóla tímabilið janúar til júní árið 2014, ber að skila á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5, Hvammstanga sem fyrst
readMoreNews

Störf við Grunnskóla Húnaþings vestra.

Laus eru til umsóknar tvö tímabundin störf stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Húnaþings vestra.   Um er að ræða 50 – 70% störf.
readMoreNews

240. fundur sveitarstjórnar

240. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 11. september 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Til félagagasamtaka og einstaklinga v/fjárhagsáætlunargerðar

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2015. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári er bent á að senda skriflegar og undirritaðar umsóknir þar um til sveitarstjóra.
readMoreNews