Tilkynningar og fréttir

Húsaleigubætur 2015

Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og því þurfa allir sem telja sig eiga rétt á húsaleigubótum að sækja um húsaleigubætur fyrir 2015.
readMoreNews

Nýarskveðja frá sveitarstjórn Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra óskar starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegs nýárs og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á liðnu ári.
readMoreNews

Tilkynning varðandi sorphirðu í dreifbýli

Minnum á að dagana 5. og  6. janúar næstkomandi verður sorp hirt í dreifbýli samkvæmt sorphirðudagatali.   
readMoreNews

Samfélagsviðurkenning Húnaþings vestra

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra óskar eftir tilnefningum frá  íbúum sveitarfélagsins um þá aðila sem eiga skilið virðingarvott fyrir verk sín í þágu samfélags okkar.
readMoreNews

Starfskraft vantar í heimaþjónustu

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra leitar að starfskrafti í félagslega heimaþjónustu frá janúar til ágúst 2015 vegna veikinda.
readMoreNews

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR

248. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn mánudaginn 29. desember 2014 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.
readMoreNews

Tilkynning frá Húnaþingi vestra

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum mánudaginn 22.desember að senda ekki út jólakort í ár
readMoreNews

Tilkynning frá Bókasafninu

Bókasafnið verður lokað miðvikudaginn 24. desember  og  miðvikudaginn 31. desember.
readMoreNews

Hátíðarkveðja

Óskum starfsfólki og íbúum Húnaþings vestra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.
readMoreNews

JÓLATÓNLEIKAR ÞORLÁKSMESSU KL. 16:00

Á Þorláksmessu kl. 16.00 verða haldnir Jólatónleikar í Félagsheimili Hvammstanga, þar sem tónlistarfólk úr Húnaþingi vestra spilar og syngur inn jólin. Guðný Hrund Karlsdóttir sveitarstjóri flytur inngangsorð og kynnir atriðin.
readMoreNews